Fara í efni  

BHR902 -

Áfangalýsing:

Fjallađ er um almennar kröfur og kröfur framleiđenda um viđgerđatćkni. Fariđ er yfir verkfćri og tćki sem notuđ eru til vélaviđgerđa, notkun ţeirra og međferđ. Skođun og mćling á einstökum vélahlutum til ađ meta ástand ţeirra, m.a. slit, áverka og sprungur. Verkefni um ákvörđun ventlatíma.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00