Fara í efni  

BHR801 -

Áfangalýsing:

Fjallađ er um bilanir og skemmdir sem orđiđ geta í hreyflum, kerfum og íhlutum ţeirra og hvađa áhrif bilanir í ţeim geta haft á ađra hluti í hreyflinum. Kannađ er hvernig bilanir í hreyflum lýsa sér og hverjar geti veriđ ástćđur ţeirra. Ćfingar í notkun prófunar- og mćlitćkja: ţjöppumćla, ţrýstimćla, hitamćla, afgasgreina, sveiflusjár og hlustunarpípu. Áhersla er lögđ á greiningu bilana og rekstrartruflana sem verđa skömmu eftir ađ viđgerđ hefur fariđ fram.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00