Fara í efni  

BHR7012 - Hreyflar - tölvustýring

Undanfari: BHR601

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir gerđ tölvustýrikerfa, stađsetningu íhluta, hlutverk ţeirra og virkni kerfanna. Skođađar eru ađferđir til ađ prófa kerfin bćđi međ sveiflusjá og skanna. Fariđ er yfir hvađa atvik eđa bilanir geti vakiđ bilanakóđa og hvernig stađiđ skuli ađ viđgerđ kerfanna. Áhersla lögđ á hvađ má og má ekki í umgengni viđ kerfin.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00