Fara í efni  

BHE4012 - Hemlar - læsivörn

Undanfari: BHE201,BHE301

Áfangalýsing:

Farið er yfir algengar gerðir læsivarðra hemla. Skoðuð er virkni kerfanna og íhluta þeirra. Þjálfaðar eru aðferðir við eftirlit, prófanir og viðgerðir. Skoðaðar eru gerðir og virkni spólvarnar og skrikvarnar tengdar bremsum og einnig gerð og virkni rafmagns handbremsu. Farið yfir neyðarbremsukerfi. Farið yfir aðferðir við að lofttæma vökvabremsukerfi og gerðar prófanir.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.