Fara í efni  

BHE4012 - Hemlar - lćsivörn

Undanfari: BHE201,BHE301

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir algengar gerđir lćsivarđra hemla. Skođuđ er virkni kerfanna og íhluta ţeirra. Ţjálfađar eru ađferđir viđ eftirlit, prófanir og viđgerđir. Skođađar eru gerđir og virkni spólvarnar og skrikvarnar tengdar bremsum og einnig gerđ og virkni rafmagns handbremsu. Fariđ yfir neyđarbremsukerfi. Fariđ yfir ađferđir viđ ađ lofttćma vökvabremsukerfi og gerđar prófanir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00