Fara í efni  

BAF6024 - Aflrás - sjálfskipting

Undanfari: BAF2012,BAF301,BAF402,BAF501

Áfangalýsing:

Fariđ er yfir gerđ og virkni sjálfvirkra gírkassa og íhluta ţeirra. Fjallađ er umreglubundiđ viđhald, ástandsskođun og prófanir og mat á ástandi íhluta. Ţá er fjallađ um hćttur ţegar unniđ er undir ökutćki, međhöndlun ţungra hluta og skađsemi olíu. Sérstök áhersla er lögđ á hreinlćti og nákvćmni í vinnu viđ vökvakerfi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00