Fara í efni  

BAF6024 - Aflrás - sjálfskipting

Undanfari: BAF2012,BAF301,BAF402,BAF501

Áfangalýsing:

Farið er yfir gerð og virkni sjálfvirkra gírkassa og íhluta þeirra. Fjallað er umreglubundið viðhald, ástandsskoðun og prófanir og mat á ástandi íhluta. Þá er fjallað um hættur þegar unnið er undir ökutæki, meðhöndlun þungra hluta og skaðsemi olíu. Sérstök áhersla er lögð á hreinlæti og nákvæmni í vinnu við vökvakerfi.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.