Fara í efni  

BÓK3036 - Bókfćrsla

Undanfari: BÓK 203

Áfangalýsing:

Meginhluti áfangans felst í gerđ og greiningu ársreikninga. Fariđ er í lög um ársreikninga og reglugerđ um framsetningu og innihald ársreikninga. Áhersla er lögđ á uppsetningu rekstrar- og efnahagsreiknings í samrćmi viđ lög um ársreikninga. Fariđ er í gerđ fjarstreymisyfirlita, sjóđstreymis og fjármagnsstreymis. Ársreikningar eru túlkađir međ kennitölum. Nemendum er kynntur mismunur á uppgjöri samkvćmt góđri reikningsskilavenju og uppgjöri samkvćmt skattalögum. Fengist er viđ áćtlanagerđ og frávikagreiningu. Ćskilegt er ađ nemendur noti töflureikni viđ lausn verkefna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00