Fara í efni  

BÓK2036 - Bókfćrsla

Undanfari: BÓK 103

Áfangalýsing:

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur, sem hefja nám í ţessum áfanga, hafi fullt vald á bókhaldshringrásinni, geti hafiđ bókhald og lokađ ţví samkvćmt reglum tvíhliđa bókhalds. Ţessi kunnátta er dýpkuđ verulega međal annars međ erfiđari fćrslum. Fariđ er yfir bókun á helstu reikningum fyrirtćkja; notkun fyrningareikninga viđ afskriftir eigna, bókun verđbréfa, hlutabréfa, skuldabréfa og annarra skuldaviđurkenninga og notkun affallareiknings. Einnig er fariđ yfir bókanir sem varđa innflutning; tollafgreiđslu, greiđslu virđisaukaskatts í tolli, kostnađ og fyrirkomulag viđ geymslu á vörum í tollvörugeymslu. Uppgjörsfćrslum er haldiđ áfram, bćđi í gegnum ađalbók og reikningsjöfnuđ. Fariđ er yfir bókanir í sambandi viđ stofnun og slit fyrirtćkja, breytingar á réttarformi, samruna og fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtćkja.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00