Fara í efni  

ŢRE4312 - Morgunţrek

Undanfari: ÍŢR 202 /212

Áfangalýsing:

Áfanginn er eingöngu verklegur og kennt er í ţreksal skólans einu sinni í viku fyrir venjulega kennslu á morgana. Frá 7.00 - 8.00, Áhersla á grunnţjálfun (Ţol- Styrk -Liđleika). Ađ nemendur lćri rétta lyftingartćkni og geti veriđ sjálfbjarga á líkamsrćktarstöđ, spinning og annađ sem ţreksalur skólans býđur upp á.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00