Fara í efni  

ŢÝS2036 - Ţýska

Áfangalýsing:

Framhald í ţýsku. Nemendur hafa tileinkađ sér grunnatriđi og halda áfram ađ treysta undirstöđur ţýskukunnáttunnar. Fleiri sagnbeygingarmynstur kynnt til sögunnar, ţekking á fallstjórn dýpkuđ og öđrum tíđum bćtt viđ. Nokkrar borgir í ţýskumćlandi löndum verđa kynntar og fjallađ um ţćr. Haldiđ verđur áfram ađ byggja upp orđaforđann. Mikilvćgustu atriđin úr ţýsku 103 verđa endurtekin. Nemendur styrkjast í ađ tjá sig og geti spjallađ um sína hagi sem og daglegt líf daginn og veginn á ţýsku. Nemendur eiga ađ vera fćrir um ađ ţýđa lesbókatexta án orđabókar og geta skrifađ stíla sem taka á neđangreindum málfrćđiatriđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00