Fara í efni  

ÚTM1024 - Útimálun

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur kynningu á ný- og endurmálun steinflata utanhúss. Lögđ er sérstök áhersla á greiningu á ástandi einstakra flata og viđeigandi verkundirbúning fyrir ţéttingu og málun s.s. innsýn í múr- og steypuskemmdir, rakamćlingar og mćlingar á filmuţykkt. Nemendur fá undirstöđuţekkingu á ţeim efnum, áhöldum og tćkjum sem notuđ eru s.s. til ađ fjarlćgja eldri málningarefni međ háţrýstiţvotti og uppleysandi efnum. Ţeir eiga ađ ţekkja kröfur sem gerđar eru til mismunandi undirlags fyrir málun og geta valiđ og byggt upp heppileg ţétti- og málningakerfi međ tilheyrandi verklýsingum. Í áfanganum er lögđ áhersla á kynningu á ţeim hjálpar-tćkjum sem notuđ eru viđ málun utanhúss s.s. háţrýstitćkjum, málningarsprautum, verkpöllum, stigum og tröppum og fjallađ um öryggisţćtti sem ţeim tengjast. Áfanginn er ađ mestu bóklegur og fariđ er í heimsóknir á vinnustađi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00