Fara í efni  

ÖRF1012 - Öryggisfrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fariđ yfir vinnuverndarmál almennt. Fjallađ er um skipulag vinnuverndar, hollustuhćtti, vísun í lög og reglugerđir, međferđ hćttulegra efna, vinnustellingar (hreyfifrćđi), atvinnusjúkdóma, eldvarnir og helstu orsakir vinnuslysa. Einnig verđurfjallađ um samskipti á vinnustađ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00