Fara í efni  

ÍSL9S36 - Íslenska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum verđur lögđ áhersla á ađ nemendur treysti kunnáttu sína í lestri og ritun og leggi góđan grunn ađ daglegri notkun tungumálsins. Tvćr vikulangar hrađlestrarlotur eru á önninni ţar sem nemendum eru kenndar ađferđir til ađ auka lestrarhrađa sinn. Auk ţess munu ţeir lesa nokkrar smásögur og stuttar frćđigreinar og vinna međ efniđ međ ýmsum hćtti. Samhliđa ţessu verđur unniđ ađ ţví ađ efla orđaforđa ţeirra og skilning á ýmsum orđtökum og málsháttum Nemendur munu ćfast í ađ skrifa texta af ýmsu tagi, auk ţess sem algengasta myndmál og stílbrögđ ljóđa verđa kynnt međ hliđsjón af dćgurlagatextum. Ţá munu nemendur fá tćkifćri til ađ flytja eigin texta, ýmist einir eđa í hópi međ samnemendum sínum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00