Fara í efni  

ÍSL3036 - Bókmenntir og tungumál frá landnámi til siđaskipta

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á íslenskar bókmenntir og sögu ţeirra frá landnámsöld til siđaskipta. Nemendur frćđast um tungutak fornmálsins, auk ţess sem ţeir kynnast norrćnni gođafrćđi og hugmyndaheimi norrćnna manna til forna.Fjallađ er um flokka sagna frá ţessu tímabili og sérkenni hvers ţeirra, m.a. út frá stílfrćđilegum einkennum. Í áfanganum er lesin ein Íslendingasaga, valin eddukvćđi og dróttkvćđi auk Völuspár og Gestaţáttar Hávamála. Einnig eru lesin nokkur valin helgikvćđi og veraldleg kvćđi frá síđmiđöldum og valdir kaflar úr konungasögum og Sturlungu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00