Fara í efni  

ÍSL2024 - Stafsetning, bókmenntir og ritun

Undanfari: ÍSL 102

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ yfir ýmsa ţćtti íslensks máls, s.s. stafsetningu,orđflokkagreiningu og greinarmerkjasetningu. Rćtt verđur um helstu hugtök í greiningu skáldsagna og nemendur lesa eina kjörbók. Auk ţess eru rifjuđ upp undirstöđuatriđi í međferđ ritađs máls og fariđ yfir reglur um upptöku og frágang heimilda í skriflegum verkefnum. Nemendur vinna ýmis skrifleg verkefni, s.s. atvinnuumsóknir og rökfćrsluritgerđir, en auk ţess verđur lögđ áhersla á munnleg skil verkefna og reglur um framsetningu máls og munnlegan flutning rifjađar upp í ţví sambandi. Í námsvinnunni er oftast, ađ fengnu leyfi kennara, heimilt ađ vinna í pörum. Verkefnaskil til námsmats eru ýmist einstaklingsvinna eđa paravinna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00