Fara í efni  

ÍŢR2124 - Íţróttir (stúlkur)

Undanfari: ÍŢR 112

Áfangalýsing:

Áfanginn skiptist í bćđi bóklegan og verklegan ţátt. Bóklegi ţátturinn felst í yfirferđ af efni tengt kennslubók. Fariđ er yfir efniđ ţar sem ţađ passar best viđ verklega ţáttinn. Einungis tveir hreinir bóklegir tímar eru á önninni en nemendur vinna verkefni á Moodle tengt kennsluefni. Kennsla fer fram tvisvar í viku. Annađ skiptiđ í ţreksal VMA og í hitt skiptiđ í íţróttahöllinni. Kennslubók er "Ţjálfun-heilsa-vellíđan" (Ný útgáfa 2012) auk kennsluefnis frá Landlćkni sem sett verđurinn á Moodle. (Mikilvćgt er fyrir nemendur ađ skrá sig strax inn á Moodle!) Í áfanganum er ađ auki unniđ markviss ađ ţví ađ nemendur fái alhliđa hreyfireynslu til ađ geta bćtt líkamlega og andlega ţćtti og ţar sem fjölbreytni og ánćgja er höfđ ađ leiđarljósi. Lögđ er áhersla á ađ gera nemendur međvitađri og sjálfstćđari um skipulag eigin ţjálfunar. Nemendur gera eigin ţjálfáćtlanir fyrir viss tímabil á önninni og vinna eftir ţví. Nemendur taka einnig ţátt í fjölbreyttum hóp- og einstaklingíţróttum á önninni. Leitast er viđ ađ gera áfangann fjölbreyttan.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00