Fara í efni  

ÍŢR2024 - Íţróttir

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á verklega og frćđilega ţćtti tengda líkamsbeitingu. Lögđ eráhersla á mikilvćgi ţess ađ skynja eigin líkamsstöđu og geta beitt líkamanum rétt viđ ýmis störf og ţjálfun. Íáfanganum er einnig fjallađ um nćringu og matarćđi og áhrif tóbaks og áfengis á líkamann. Fjallađ er um hvađfelst í hollri og góđri nćringu međ tilliti til íţrótta og daglegrar fćđu. Einnig eru gefnar ráđleggingar um hentugtmatarćđi og matarvenjur. Ţá eru nemendur frćddir um gildi heilbrigđs lífernis og skađleg áhrif ýmissa efna álíkamann. Í áfanganum er ađ auki unniđ markvisst ađ ţví ađ nemendur fái alhliđa hreyfireynslu sem reyni á allahelstu vöđvahópa líkamans ţar sem fjölbreytni og ánćgja er höfđ ađ leiđarljósi. Í áfanganum er lögđ áhersla áskipulag ţjálfunar. Nemendur gera eigin ţjálfáćtlanir fyrir visst tímabil á önninni og vinna eftir ţví. Nemendur takaeinnig ţátt í fjölbreyttum hóp- og einstaklingsíţróttum á önninni. Kennsla fer fram tvisvar í viku, annađ skiptiđ íţreksal VMA og hitt skiptiđ í íţróttahöllinni. Kennslubók er "Ţjálfun-heilsa-vellíđan"(ný útgáfa 2012) aukkennsluefnis frá landlćkni sem sett verđur á Moodle.Bóklegi og verklegi ţátturinn eru tengdir, ţannig ađ verklegi ţátturinn byggist á ţví sem fariđ er yfir íkennslubókinni. Leitast er viđ ađ gera áfangan fjölbreyttan.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00