Fara í efni  

ÍŢG1024 - Handknattleikur

Áfangalýsing:

Áfanginn er bćđi bóklegur og verklegur međ ţađ ađ markmiđi ađ nemandinn lćri ađ kenna börnum og unglingum undirstöđuatriđi í handbolta. Áhersla er á tćknikennslu og kennslu í leikfrćđi og reglum. Stefnt er ađ ţví ađ nemandinn öđlist ákveđna grunnfćrni í greininni og lögđ er áhersla á mikilvćgi ţess ađ leikurinn sé kenndur á leikrćnan og skemmtilegan hátt.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00