Fara í efni  

ÍŢF1024 - Ţjálfun barna

Áfangalýsing:

Ađ loknu ţessu stigi á ţjálfarinn ađ geta skipulagt og stjórnađ ćfingatíma hjá börnum og unglingum á byrjendastigi. Til ţess ţarf hann ađ hafa grundvallarţekkingu á líkamlegum og andlegum ţroska barna og unglinga. Hann ţarf ađ ţekkja starfsemi líkamans auk helstu ađferđa viđ kennslu. Ţjálfarinn á ađ kunna helstu grunnatriđi í tćkni, leikfrćđi og reglum í séríţróttagrein.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00