Fara í efni  

ÉSSXS24 - Ég, samskiptin og samfélagiđ

Áfangalýsing:

Áfanginn byggist á sex stođum menntunar eins og ţau koma fram í Ađalnámskrá framhaldsskóla eđa lćsi í víđum skilningi, menntun til sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og skapandi starf. Komiđ verđur inná val nemanda varđandi lífsstíl, s.s. markmiđ menntunar, matarćđi,áhugamál, starfsvettvang, menningu og listir. Rýnt verđur m.a. í eftirfarandi hugtök og unnin verkefni ţeim tengdum: Lćsi í víđum skilningi, jafnrétti - fordómar - sjálfsmynd - tilfinningar - tjáning.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00