Fara í efni  

ÁGS1024 - Áćtlanir og gćđastjórnun

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur helstu ađferđir gćđastjórnunar og ađ nýta sér tölvur viđ útreikninga. Fariđ er í gerđ verkáćtlanaforrits til ađ hafa yfirsýn yfir kostnađarţćtti verkefna, verkefnastýringu, gerđ tímaáćtlana, endurskođun áćtlana, m.a. Kennd er notkun helstu eyđublađa og fariđ í gegnum stjórnunar og verkferla gćđatryggingar viđ verklegar framkvćmdir. Fariđ er í gegnum grunnatriđi töflureiknis (exel) eins og summa, međaltöl, formúlugerđ og tengingu milli skjala. Fjallađ er um áćtlanagerđ eins og sundurliđun verkefna, Gantt rit, CPM - ađferđina, örva og kassarit. Áfanginn er sniđinn ađ ţörfum bygginga- og mannvirkjagreina og fer kennslan fram međ fyrirlestrum og raunhćfum verkefnum. Verđskrá húsasmiđa verđur kynnt og fariđ í helstu stjórnunar- og verkferla gćđatryggingar viđ verklegar framkvćmdir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00