Fara í efni  

Vélvirkjun

Nám í málm- og véltćknigreinum er sambland af verk- og bóknámi sem miđar ađ ţví ađ búa nemandann undir líf og störf í nútíma lýđrćđissamfélagi ţar sem reynir á gagnrýna hugsun og upplýsingaöflun auk virkrar ţátttöku í mótun ţess samfélags sem nemandinn er hluti af. Markmiđ náms í vélvirkjun er ađ ađ gera nemandann fćran um ađ uppfylla hćfnikröfur sem gerđar eru til vélvirkja en ţeir fást m.a. viđ uppsetningu, viđgerđir, viđhald, endurnýjun og ţjónustu á hvers kyns vél- og tćknibúnađi t.d. í skipum, vinnslustöđvum, vinnuvélum, verksmiđjum, orkuverum og orkuveitum.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

 

Niđurröđun á annir

 

Nánari brautarlýsing hér

BRAUTARKJARNI      1. ŢREP  2. ŢREP  3. ŢREP  
Efnisfrćđi málma EFMA  1JS04 4 0 0  
Enska
ENSK  2LS05 0 5 0  
Eđlisfrćđi EĐLI  2AO05 0 5 0  
Grunnteikning GRUN  1FF04 - 2ÚF04 4 4 0  
Heilsa og lífstíll HEIL  1HH04 - 1HH04 8 0 0  
Lífsleikni LÍFS  1SN02 - 1SN01 3 0 0  
Hlífđargassuđa HLGS  2MT03 - 2SF04  0 7 0  
Iđnteikning málmiđna IĐNT  3AC05 - 3CN04  0 0 9  
Kćlitćkni KĆLI  2VK05 0 5 0  
Lagnatćkni LAGN  3RS04 0 0 4  
Logsuđa  LOGS   1PS03 3 0 0  
Rafsuđa RAFS  1SE03 3 0 0  
Rafmagnsfrćđi RAMV  1HL05 - 2MJ05 - 2SR05   5 10 0  
Rafeindatćkni  REIT  2AR05 0 5 0  
Rökrásir RÖKR  3IS05 0 0 5  
Skyndihjálp SKYN  2EÁ01 0 1 0  
Smíđar SMÍĐ  1NH05 - 2NH05 - 3VV05 5 5 5  
Starfsţjálfun STAŢ  1MS20 - 2MS20 - 2VS20 - 3MS20 
20 40 20  
Stćrđfrćđi STĆF  2RH05 0 5 0  
Stýritćkni málmiđna STÝR  1LV05 5 0 0  
Viđhald véla VIĐH  3VV04 0 0 4  
Vélfrćđi VÉLF  1AE05 - 2VE05 5 5 0  
Vélstjórn VÉLS  1GV05 - 2KB05 - 2TK05 - 3VK05 5 10 5  
Viđhalds- og öryggisfrćđi VÖRS  1VÖ04 4 0 0  
Véltćkni 1
VÉLT  3ÁL04
0 5 0  
Íslenska ÍSLE  2HS05 ___0____ _____5___  _____0____   
      74 117  52 = 243

 

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00