Fara í efni  

Stálsmíđi (SM8)

Stálsmiđur hannar, smíđar og gerir viđ vélar, reisir mannvirki og viđheldur ţeim, smíđar, viđheldur og gerir viđ skip og sinnir annarri ţjónustu sem byggir á málmsmíđi. Stálsmiđir starfa hjá framleiđslu- og byggingafyrirtćkjum. Stálsmiđur er lögverndađ starfsheiti og stálsmíđi löggild iđngrein. Markmiđ náms í stálsmíđi er ađ gera nemendum kleift ađ takast á viđ ţau viđfangsefni sem stálsmiđir inna af hendi. Náminu lýkur međ sveinsprófi er veitir rétt til starfa í stálvirkjasmíđi eđa stálskipasmíđi og til inngöngu í nám til iđnmeistararéttinda. Náminu er ćtlađ ađ búa nemendur undir ţátttöku í nútímalegu lýđrćđissamfélagi međ ţví ađ auka hćfni ţeirra til gagnrýninnar hugsunar, efla vitund um eigin getu og takmarkanir og styrkja samskiptahćfni og samhug. Auk ţess ađ búa nemendur sem best undir störf og frekara nám er áhersla lögđ á ađ koma til móts viđ nemendur sem vilja hagnýta menntun sem felur í sér hćfni til starfa sem krefjast nákvćmni, útsjónarsemi, sköpunarhćfni og vandađs verklags.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

Nám á brautinni er 242 einingar og skilar nemendum hćfni á 3. ţrepi. Námstími er 4 ár og ćtli nemandi ađ ljúka námi á ţeim tíma ţarf hann ađ ljúka um 60 einingum ađ jafnađi á ári. Til ađ standast námsmat í áfanga og fá heimild til ađ hefja nám í eftirfarandi áfanga ţarf lágmarkseinkunnina 5. Reglur um námsframvindu eru birtar í skólanámskrá. 

 

                                                Niđurröđun á annir

1.önn 2.önn 3.önn 4.önn 5.önn 6.önn
 ENSK2LS05   GRUN2ÚF04
 EFMA1JS04  HLGS2SF04
Starfsţjálfun  GĆST2GH03
 GRUN1FF04
 HEIL1HD/HN04  EĐLI2AO05
 IĐNR2IM02
   HLGS3MS04
 HEIL1HD/HN04
 HLGS2MT03
 IĐNT3AC05
 LOGS2PR03
   HLGS3TS4
 LÍFS1SN02
 ÍSLE2HS05 
 RAFS1SE03
 SMÍĐ3RV05
   TSVÉ2VN03
 LOGS1PS03  LÍFS1SN01
 SMÍĐ3SS05
 IĐNT3LF05
   LAGN3RS05
 SMÍĐ1NH05  RAMV1HL05
   UMÖR1UÖ03
   LOKA3SS05
 STĆF2RH05
 SKYN2EÁ01
 
     RAFS2SP03
 VÉLS1GV05
 SMÍĐ2NH05
   
   SMÍĐ3PS05
33 28 27 20 100 34

 

 
BRAUTARKJARNI                         1.ŢREP  2.ŢREP  3.ŢREP  
Aflvélavirkjun AVVI  1VB05       5 0 0  
Efnisfrćđi málma EFMA  1JS04        4 0 0  
Íslenska ÍSLE  2HS05       0 5 0  
Enska ENSK  2LS05       0 5 0  
Eđlisfrćđi EĐLI  2AO05       0 5 0  
Gćđastjórnun GĆST  2GH03       0 3 0  
Stćrđfrćđi STĆF  2RH05       0 5 0  
Heilsa og lífstíll HEIL  1HD04 - 1HD04
    8 0 0  
Iđnreikningur IĐNR  2IM02       0 2 0  
Iđnteikning málmiđna  IĐNT  3AC05 - 3LF05     0 0 10  
Lagnatćkni LAGN  3RS04       0 0 4  
Lífsleikni LÍFS  1SN02 - 1SN01     3 0 0  
Smíđar SMÍĐ  1NH05 - 2NH05     5 5 0  
Vélstjórn VÉLS  1GV05       5 0 0  
Grunnteikning GRUN  1FF04 - 2ÚF04     4 4 0  
Logsuđa LOGS  1PS03 - 2PR03     3 3 0  
Lokaverkefni LOKA  3SS05       0 0 5  
Hlífđargassuđa HLGS  2MT03 - 2SF04 - 3MS04 3TS04 0 7 8  
Rafmagnsfrćđi RAMV  1HL05       5 0 0  
Rafsuđa RAFS   1SE03 2SP03     3 3 0  
Skyndihjálp SKYN  2EÁ01       0 1 0  
Starfsţjálfun STAŢ  1SV26 - 2SV20 - 2SV26 - 3SV28 26 46 28  
Tölvustýrđar vélar TSVÉ  2VN03       0 3 0  
Umhverfisfrćđi UMHV  2ÓS05       0 5 0  
            ________ ________ ________  
            66 102 70 = 238
Óbundiđ val - Ađrir áfangar sem nemandi tekur sem eru ekki hluti af brautarkjarna eđa bóknámssérhćfingu brautar. Ţetta geta veriđ áfangar af öđrum brautum eđa áfangar í bóknámssérhćfingu brauta utan ţeirra 40 eininga sem nemandi ţarf ađ taka.
                 = 5
             
             Einingafjöldi brautar = 242 
 
  
 

 

8. maí 2019
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00