Fara í efni  

Matvælanám

Námi á brautinni er ætlað nemendum sem stefna að frekara námi í matvæla- og ferðagreinum. Námið felur í sér almenna menntun þar sem lögð er áhersla á alhliða þroska nemanda og lýðræðislega virkni. Námið er undirbúningur fyrir iðnnám í matreiðslu, bakstri, framreiðslu og kjötiðn en einnig er það undirbúningur fyrir frekara nám í matartækni og/eða í ferðaþjónustu.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nám á grunnnám matvæla- og ferðagreina er 64 einingar og ljúka nemendur brautinni með hæfni á 1. þrepi. Námstími er 1 ár. Við námslok skal hlutfall eininga á 1. þrepi vera 90 – 100% og á 2. þrepi 0 – 10%.

Niðurröðun á annir

Almenn braut matvæla- og ferðagreina Matsveinn Matartæknir
1.önn 2.önn 3.önn 4.önn 5.önn
  ENSK2LS05
 ÖRVR2HR02 AFMA1MT04 AFMA2MA04 MANÚ3MN03
  IEMÖ1GÆ02
  HEIL1HD04 MATR1MG10 HEMF2HF03 MATS3SF10
  HEIL1HD04
  LÍFS1SN01  NÁTÖ1UT03 MANÚ2GM02
NÆRS3SF05
  ÍSLE2HS05
  SKYN2EÁ01
TFAS1ÖU02 MATR2MA10
SFBÓ3SB03
  LÍFS1SN02
  STÆF2TE05
ÞTBF1ÞT05 MOME2MM02
VÖÞE3VÞ02
  VFFM1BK10  
  VFFM1MF10
 val - 5 einingar SSSE2GS04  
  ÞJSK1SÞ02
  VÞVS1AV04
   
 
  ÖRSK1ÖR02
  ÞJSK1VM02
     
   LÍFF2NÆ05      
32 34 29 25 23

 

Lokaár í matreiðslu

Vorönn 2021

 

Haustönn 2022 áætlun

AÐFE2IB05 EFRÉ3IB05
FFMF2IB03 FFMF4IB05
HRFM2IB05 VÍNM1MV03
ÍÞRÓ1AB01 VMHE3IB08
KALDI1IB03 VMKA3IB08
VMAT2IB12  

 

 

Brautarkjarni almenn braut matvæla- og ferðagreina       1. ÞREP  
Fag- og örverufræði matvælagreina FÖFM 1IH04 1IH04 8  
Heilsa og lífstíll HEIL 1HD04 - 1HD04 8  
Lífsleikni LÍFS 1SN02 1SN01 3  
Verkleg færniþjálfun ferða- og matvælagr. VFFM 1BK10 1MF10 20  
Verkleg þjálfun á vinnustað VÞVS 1AV04   4  
Öryggismál og skyndihjálp ÖRSK 1AÖ01 1FS01 2  
Þjónustusamskipti ÞJSK 1SÞ02 1VM02 4  
        ______________________  
        49 = 49
Bundið val - Nemendur á brautinni þurfa að ljúka einum áfanga í íslensku, ensku og stærðfræði á öðru þrepi til að ljúka námi í þeim greinum sem í boði eru í framhaldi af grunndeild. 
          = 15
           
        Einingafjöldi brautar = 64

 

Að loknu almennu námi matvæla- og ferðagreina geta nemendur hafið nám á þeirri námsleið sem þeir hafa samning í, að undanskildu matartæknanámi. Skólinn annast ekki umsýslu samninga, heldur þarf nemandinn að tryggja sé nemapláss.

Námsleiðir sem í boði eru að loknu grunnnámi eru:

Matreiðsla

Framreiðsla

Kjötiðn

Bakaraiðn

Matartæknir

Áfangalýsingar verða birtar eftir því sem þær eru tilbúnar.

14. október 2019 (RMH)

 

 
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.