Fara í efni  

Matvćlanám

Námi á brautinni er ćtlađ nemendum sem stefna ađ frekara námi í matvćla- og ferđagreinum. Námiđ felur í sér almenna menntun ţar sem lögđ er áhersla á alhliđa ţroska nemanda og lýđrćđislega virkni. Námiđ er undirbúningur fyrir iđnnám í matreiđslu, bakstri, framreiđslu og kjötiđn en einnig er ţađ undirbúningur fyrir frekara nám í matartćkni og/eđa í ferđaţjónustu.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

Nám á grunnnám matvćla- og ferđagreina er 64 einingar og ljúka nemendur brautinni međ hćfni á 1. ţrepi. Námstími er 1 ár. Viđ námslok skal hlutfall eininga á 1. ţrepi vera 90 – 100% og á 2. ţrepi 0 – 10%.

Niđurröđun á annir

Almenn braut matvćla- og ferđagreina Matsveinn Matartćknir
1.önn 2.önn 3.önn 4.önn 5.önn
  ENSK2LS05
 ÖRVR2HR02 AFMA1MT04 AFMA2MA04 MANÚ3MN03
  IEMÖ1GĆ02
  HEIL1HD04 MATR1MG10 HEMF2HF03 MATS3SF10
  HEIL1HD04
  LÍFS1SN01  NÁTÖ1UT03 MANÚ2GM02
NĆRS3SF05
  ÍSLE2HS05
  SKYN2EÁ01
TFAS1ÖU02 MATR2MA10
SFBÓ3SB03
  LÍFS1SN02
  STĆF2TE05
ŢTBF1ŢT05 MOME2MM02
VÖŢE3VŢ02
  VFFM1BK10  
  VFFM1MF10
 val - 5 einingar SSSE2GS04  
  ŢJSK1SŢ02
  VŢVS1AV04
   
 
  ÖRSK1ÖR02
  ŢJSK1VM02
     
   LÍFF2NĆ05      
31 34 29 25 25

 

Lokaár í matreiđslu

Haustönn 2019

 

Vorönn 2020

AĐFE2IB05 EFRÉ3IB05
FFMF2IB03 FFMF4IB05
HRFM2IB05 VÍNM1MV03
ÍŢRÓ1AB01 VMHE3IB08
KALDI1IB03 VMKA3IB08
VMAT2IB12  

 

 

Brautarkjarni almenn braut matvćla- og ferđagreina       1. ŢREP  
Fag- og örverufrćđi matvćlagreina FÖFM 1IH04 1IH04 8  
Heilsa og lífstíll HEIL 1HD04 - 1HD04 8  
Lífsleikni LÍFS 1SN02 1SN01 3  
Verkleg fćrniţjálfun ferđa- og matvćlagr. VFFM 1BK10 1MF10 20  
Verkleg ţjálfun á vinnustađ VŢVS 1AV04   4  
Öryggismál og skyndihjálp ÖRSK 1AÖ01 1FS01 2  
Ţjónustusamskipti ŢJSK 1SŢ02 1VM02 4  
        ______________________  
        49 = 49
Bundiđ val - Nemendur á brautinni ţurfa ađ ljúka einum áfanga í íslensku, ensku og stćrđfrćđi á öđru ţrepi til ađ ljúka námi í ţeim greinum sem í bođi eru í framhaldi af grunndeild. 
          = 15
           
        Einingafjöldi brautar = 64

 

Ađ loknu almennu námi matvćla- og ferđagreina geta nemendur hafiđ nám á ţeirri námsleiđ sem ţeir hafa samning í, ađ undanskildu matartćknanámi. Skólinn annast ekki umsýslu samninga, heldur ţarf nemandinn ađ tryggja sé nemapláss.

Námsleiđir sem í bođi eru ađ loknu grunnnámi eru:

Matreiđsla

Framreiđsla

Kjötiđn

Bakaraiđn

Matartćknir

Áfangalýsingar verđa birtar eftir ţví sem ţćr eru tilbúnar.

14. október 2019 (RMH)

 

 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00