Fara í efni  

Húsasmíđi (GNB)

 

Húsasmiđur er lögverndađ starfsheiti og húsasmíđi er löggild iđngrein. Markmiđ námsins er ađ gera nemendum kleift ađ takast á viđ ţau viđfangsefni sem húsasmiđir inna af hendi, ţ.e. nýsmíđi og viđhald mannvirkja, bćđi stór og smá. Námiđ samanstendur af bóklegu námi í skóla og verklegu námi á vinnustöđum. Nám sem fer fram á vinnustađ er samtvinnađ bóklega náminu út námstímann og hefur ađ markmiđi ađ ţjálfa nemendur í vinnuferlum, auka vinnufćrni ţeirra á atvinnumarkađi, ţjálfa samvinnu á vinnustađ og auka getu nemenda til ţess ađ takast á viđ raunverulegar ađstćđur úti í atvinnufyrirtćkjum.
Námiđ tekur fjögur ár ađ jafnađi sem skiptast í 5 annir í skóla og 48 vikna starfsţjálfun á vinnustađ.
Viđ lok húsamíđanámsins stađfesta nemendur kunnáttu sína og fćrni í sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iđninni og til inngöngu í nám til iđnmeistaraprófs.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

Fyrsta önnin felst í ađfararnámi byggingagreina, ţ.e. húsasmíđi, húsgagnasmíđi, málaraiđn, múrsmíđi, pípulagningum og dúkalögn. Önnin er sameiginlegur grunnur fyrir byggingagreinarnar og inniheldur kjarnagreinar og iđnnámsgreinar, bćđi bóklegar og verklegar. Nćstu fjórar annir innihalda faggreinar (iđnnámsgreinar) í húsasmíđi, auk kjarnagreina sé ţeim ólokiđ. Námiđ felst í bóknámi og verknámi í skóla og starfsţjálfun á vinnustađ. Náminu lýkur međ burtfararprófi úr framhaldsskóla og sveinsprófi ţegar nemandinn er tilbúinn.

Nánari brautarlýsing

Niđurröđun á annir

Grunnnám (1.önn)
Húsasmíđi (2.önn)
Húsasmíđi (3.önn)
Húsasmíđi (4.önn)
Starfsţjálfun
Húsasmíđi (5.önn) 
 GRUN1FF04  GRUN2ÚF04  BURĐ3BK03    TRÉS2II10  STAŢ2HS20  ÁĆST3VG05
 TRÉS1SL06  TRÉS2PH10  TSVÉ2FT02  INNA2IK03    TRÉS3SH03  
 TRÉS1AB01  TRÉS2NT04  TEIV2BT05  TEIV2GH05  STAŢ2HS30  TEIV3ŢT05 
 HEIL1HD/HN04  HEIL1HD/HN04  TIMB3VS10     kjarni 5.ein***    MÓTA3US03   
 EFRĆ1BV05  LÍFS1SN01  ENSK2LS05    STAŢ3HS30  VIĐB3VE03
 LÍFS1SN02  ÍSLE2HS05        LOVE3ŢR06
 FRVV1SR03          
 STĆF2RH05          
           
           
30

28        

Nemendur velja HEIL1HD04 eđa HEIL1HN04 í stađ HEIL1HH02 og HEIL1HN02 

 

BRAUTARKJARNI          1. ŢREP  2. ŢREP  3. ŢREP
Íslenska ÍSLE 2HS05     0 5 0
Enska
ENSK 2LS05     0 5 0
Stćrđfrćđi
STĆF 2RH05     0 5 0
Heilsufrćđi HEIF 1HN02 1HN02   4 0 0
Heilsa og lífstíll HEIL 1HH02 1HH02   4 0 0
Lífsleikni LÍFS 1SN02 1SN01   3 0 0
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01     0 1 0
Áćtlanir og gćđastjórnun ÁĆST 3VG05     0 0 5
Burđarvirki BURĐ 3BK03     0 0 3
Efnisfrćđi EFRĆ 1BV05
    5 0 0
Framkvćmdir og vinnuvernd FRVV 1SR03     3 0 0
Grunnteikning GRUN 1FF04 2ÚF04   4 4 0
Innanhúsklćđingar INNA 2IK03     0 3 0
Lokaverkefni LOVE 3ŢR06     0 0 6
Mótavinna og uppsláttur MÓTA 3US03     0 0 3
Starfsţjálfun STAŢ 2HS20   2HS30 3HS30   0 50 30
Teikningar og verklýsingar TEIV  2BT05 2GH05 3ŢT05 0 10 5
Trésmíđi TRÉS 1AB01  1SL06 2NT04  2PH10  2II10    3SH03 7 24  3
Timburhús TIMB 3VS10     0 0 10
Tölvustýrđar vélar TSVÉ 2FT02     0 2 0
Viđhald og endurbćtur VIĐB 3VE03     0 0 3
               
       Einingafjöldi  207  30 109   68
               
***Bundiđ áfangaval.  Nemendur velja einn áfanga af eftirtöldum
Enska ENSK 2MK05
 2RM05        
Íslenska ÍSLE 2KB05          
Stćrđfrćđi STĆF 2AM05
 2LT05        
        5   5  
               
ALLS        212      
               

 

Námsbrautin er í samţykktarferli hjá Menntamálastofnun, hugsanlega verđa breytingar á brautinni áđur en hún verđur samţykkt.
23. mars 2018. 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00