Fara í efni  

Hársnyrtiiđn (GNH)

Hársnyrtir klippir, litar, setur permanent í hár og blćs og útfćrir hár beggja kynja – allt óháđ hárlengd, hárgerđ og höfuđlagi. Hann velur vörur og áhöld og útfćrir ţjónustu á faglegum forsendum en miđar einnig viđ ţarfir og óskir viđskiptavina. Hann vinnur sjálfstćtt en getur átt samvinnu viđ ađrar faggreinar um skipulag og samţćttingu verkefna er varđa hár og tísku. Nám í hársnyrtiiđn er 222 einingar og eru námslok á 3. hćfniţrepi. 
Markmiđ námsins er ađ ná fćrni til ađ veita alhliđa ţjónustu á fjölbreyttum starfsvettvangi greinarinnar og hafa hćfni til ađ bregđast viđ tískusveiflum á markađnum. Hársnyrtar vinna í mikilli nálćgđ viđ viđskiptavini sína og ţví er mikilvćgt ađ efla samskiptafćrni og getu til ţess ađ öđlast skilning á ţörfum viđskiptavina af ólíkum toga.  Lögđ er áhersla á gćđavitund, ţjónustulund og siđfrćđi fagsins í víđum skilningi. Leitast er viđ ađ ţjálfa sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda og auka hćfileika og getu ţeirra til samvinnu viđ ađra. Kynntar eru mögulegar leiđir til sjálfbćrni í faginu og notkun umhverfisvćnna efna. Nemendur ţurfa ađ standast kröfur iđngreinarinnar um nákvćmni, áreiđanleika og fagleg vinnubrögđ. Náminu lýkur međ burtfararprófi frá skólanum sem ađ lokinni starfsţjálfun veitir rétt til ađ ţreyta sveinspróf. Sveinspróf veitir réttindi til ađ starfa í iđngreininni auk inngöngu í nám til iđnmeistara. Lengd hársnyrtinámsins er sex annir í skóla ţar sem vinnustađanám fléttast inn í námstímann auk eins skólaárs í starfsţjálfun.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ kjarnagreinum grunnskóla međ fullnćgjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvađa ţrep nemandinn innritast. Ef fleiri sćkja um nám á brautinni en skólinn getur tekiđ viđ getur inntökuviđmiđ orđiđ hćrra en lágmarkiđ.

Nám í skóla er ţrepaskipt ţar sem gert er ráđ fyrir ţví ađ hćfni og sjálfstćđi fari stigvaxandi. Vinnustađanám fléttast inn í skólatímann og er skipulagt og stýrt af skóla í samvinnu viđ meistara og fyrirtćki sem hafa fullgilt nemaleyfi. Ţađ er verkefnabundiđ og undir sama eftirliti og ađrir áfangar brautarinnar. Vinnustađanám er 21 eining. Tilgangur ţess er ađ nemendur verđi hćfir til ţess ađ yfirfćra faglega ţekkingu á raunveruleg viđfangsefni viđ starfstengdar ađstćđur og ţjálfist í vinnubrögđum og ađferđum á starfsvettvangi. Náminu lýkur međ burtfararprófi frá skólanum sem ađ lokinni starfsţjálfun veitir rétt til ađ ţreyta sveinspróf. Sveinspróf veitir réttindi til ađ starfa í iđngreininni auk inngöngu í nám til iđnmeistara.

 

 

                     Niđurröđun á annir

Grunnbraut hársnyrtiiđnar      
 1. önn  2.önn  3.önn  4. önn  5.önn  6. önn
 HÁRG1GB02A  HÁRG2GB02B  HÁRG2GB02C  HÁRG2FB03D  HDAM3FB03B HÁRG3FB04E
 HLIT1GB01A  HLIT2GB01B  HLIT2GB01C  HLIT2FB03D  HLIT3FB03E  HLIT3FB03F
 HKLI1GB03A  HKLI2GB03B  HKLI2GB03C  HBLÁ2FB01A  HBLÁ3FB02B  HBLÁ3FB02C
 IĐNF1GB04A  IĐNF2GB04B  IĐNF2GB04C   HDAM2FB03A  HRAK2FB01A
HRAK3FB01B
 ITEI1GB05A  ITEI2GB05B  LÍFH2GB05A  HHER2FB03A   HHER3FB03B HHER3FB03C
 HPEM1GB02A  HPEM2GB02B  HPEM2GB02C  HPEM2FB02D   HPEM3FB02E  HPEM3FB02F
 ÍSLE2HS05  SKYN2EÁ01  VINS2GB03A  VINS2FB06B   VINS3FB06C VINS3FB06D
 LÍFS1SN02  NÁLĆ1UN05  STĆF2TE05   ENSK2LS05  IĐNF2FB03D HDAM3FB03C
 HEIL1HD/HN04  LÍFS1SN01       IĐNF3FB03E
   HEIL1HD/HN04        
           
           
28 28 26
 24  20  27

Nemendur velja HEIL1HD04 eđa HEIL1HN04 í stađ HEIL1HH02 og HEIL1HN02 

Nánari brautarlýsing međ fyrirvara um breytingar. 

 

BRAUTARKJARNI          1. ŢREP  2. ŢREP  3. ŢREP
Íslenska ÍSLE  2HS05     0 5 0
Enska
ENSK  2LS05     0 5 0
Stćrđfrćđi
STĆF  2TE05
    0 5 0
Heilsufrćđi HEIF  1HN02  1HN02   4 0 0
Heilsa og lífstíll HEIL  1HH02  1HH02   4 0 0
Lífsleikni LÍFS  1SN02  1SN01   3 0 0
Skyndihjálp SKYN  2EÁ01     0 1 0
Hárblástur HBLÁ  2FB01A  3FB02B   3FB02C 0 1 4
Hárgreiđsla HÁRG   1GB02A    2GB02B  2GB02C    2FB03D  3FB04E 2 7 4
Hársnyrting HDAM  2FB03A 
 3FB03B  3FB03C 0 3 6
Herraklipping HHER  2FB03A
 3FB03B  3FB03C 0 3 6
Iđnfrćđi IĐNF  1GB04A    2GB04B  2GB04C    2FB03D  3FB03E 11 3
Iđnteikning háriđna ITEI  1GB05A  2GB05B   5 5 0
Klippingar og form HKLI  1GB03A  2GB03B  2GB03C 3 6 0
Líffćra- og lífeđlisfrćđi háriđna LÍFH  2GB05A     0 5 0
Náttúrulćsi NÁLĆ  1UN05     5 0 0
Skeggklipping og rakstur HRAK  2FB01A  3FB01B   0 1 1
Verkleg hárlitun HLIT  1GB01A   2GB01B
 2GB01C   2FB03D
 3FB03E    3FB03F 1 5 6
Verklegt permanent HPEM  1GB02A   2GB02B  2GB02C   2FB02D  3FB02E    3FB02F 2 6 4
Vinnustađanám VINS  2GB03A  2FB06B  3FB06C    3FB06D 0 9 12
Starfsţjálfun STAŢ  2HS20   2HS20  3HS20   0 40 20
               
       Einingafjöldi  218  61 91   66
               
Bundiđ áfangaval.  Nemendur velja einn áfanga af eftirtöldum
Galagreiđsla HGAL  2FB04          
Leikhús og fjölmiđlar HLEI  2FB04          
Sýningar og keppni HSÝN  2FB04
 
       
            4   4  
               
ALLS        222      
               

 

Námsbrautin er í samţykktarferli hjá Menntamálastofnun, hugsanlega verđa breytingar á brautinni áđur en hún verđur samţykkt.
23. mars 2018. 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00