Félagsliði 3. þrep
Verkmenntaskólinn á Akureyri stefnir að því að bjóða félagsliðum upp á nám á 3. þrepi til starfsréttinda, til viðbótar við nám sem þeir hafa lokið hjá símenntunarmiðstöðvum eða öðrum skólum sem bjóða upp á félagsliðanám upp að 3. þrepi. Byggt er á námskrá Borgarholtsskóla. Að auki gefst nemendum kostur á að bæta við sig almennum greinum og útskrifast með stúdentspróf að loknu starfsnámi. Athugið að námið er ekki í boði í dagskóla, eingöngu í fjarnámi.
Þær faggreinar sem VMA stefnir á að bjóða uppá eru eftirfarandi:
FJFL3A05 |
Fjölskyldan og sálgæsla | - í boði haustönn 2023 |
FÉLV3A05 |
Félagsleg virkni og starfsendurhæfing | - í boði haustönn 2023 |
HBF3B05 |
Geðheilbrigði og samfélag | - stefnt að á vorönn 2024 |
SHS3A05 |
Stjórn, hagur og siðfræði | - stefnt að á vorönn 2024 |
FTL3A05 * |
Fötlun og lífsgæði | -stefnt að á haustönn 2024 |
ÖLD3B05 * |
Öldrun og lífsgæði | -stefnt að á haustönn 2024 |
VIN3A10 |
Vinnustaðanám | í samráði við nemendur og vinnustaði |
STÞ3A20 |
Starfsþjálfun | í samráði við nemendur og vinnustaði |
*nemendur velja annað hvort öldrunarlínu eða fötlunarlínu
Að auki þurfa nemendur að taka einn áfanga í íslensku á 3. þrepi og þrjá áfanga í sálfræði, samtals 20 einingar. Þeir sálfræðiáfangar sem nemendum býðst að taka í fjarnámi VMA eru þroskasálfræði (SÁLF2SÞ05), afbrigðasálfræði (SÁLF3GG05) og félagssálfræði (SÁLF3FR05)
Til að uppfylla kröfur um viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi (VNS) þurfa nemendur að hafa lokið eftirfarandi eða jafngildi:
BRAUTARKJARNI | 1. ÞREP | 2. ÞREP | 3. ÞREP | |||||||
Íslenska |
ÍSLE | 2HS05 | 2KB05 | 0 | 10 | 0 | ||||
Enska | ENSK | 2LS05 | 0 | 5 | 0 | |||||
Danska | DANS | 2OM05 | 0 | 5 | 0 | |||||
Einingafjöldi | 20 |
|||||||||
Nemendur velja 10 af 40 ein. | ||||||||||
Íslenska | ÍSLE | 3BB05 - 3KF05 - 3TS05 - 3ÞH05 - 3FS05 - 3KS05 - 3BL05 - 3BA05 | ||||||||
10 | ||||||||||
Nemendur velja 15 af 80 ein. | ||||||||||
Enska | ENSK | 2RM5 | 3VG05 | 3VV05 | ||||||
3FV05 | 3TT05 | 3TB05 | 3MB05 | |||||||
Stærðfræði | STÆF | 2AM05 | 2RH05 | 2VH05 | 3FD05 | 3HD05 | ||||
2LT05 | 3ÖT05 | 2JG05 | 3BD05 | 2TE05 | ||||||
15 | ||||||||||
Nemendur velja 5 af 15 ein. | ||||||||||
Stærðfræði | STÆF | 2AM05 | 2RH05 | 2TE05 | ||||||
5 | ||||||||||
Nemendur hafa 5 valeiningar í raungrein eða samfélagsgrein | ||||||||||
5 |