Pípulagnir
Pípulagningamaður býr yfir hæfni til að vinna sjálfstætt og leiðbeina öðrum, þekkir ábyrgð sína, siðferðilega stöðu og getur lagt mat á eigin vinnu. Hann þekkir helstu eiginleika og verkan efna og tækja og getur valið þau eftir verkefnum. Pípulagningamaður getur lagt vatnshitakerfi og neysluvatnskerfi innanhúss og ýmis sérhæfð lagnakerfi, lagt frárennsliskerfi innanhúss og í jörðu, sett upp og tengt hreinlætis- og heimilistæki og sett upp og stillt búnað í tækjaklefum. Pípulagningamaður getur annast viðhald og viðgerðir á lagnakerfum og búnaði tengdum þeim. Hann getur leiðbeint húseigendum um val á efnum í nýbyggingum og við viðhald. Pípulagnir er löggilt iðngrein.
Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í kjarnagreinum þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla.
Grunnnám byggingagreina |
Pípulagnir | |||
1.önn | 2.önn | 3.önn | 4.önn | 5.önn |
EFRÆ1BV05 | HITA2PL04 | FRKE2PL03 | Starfsþjálfun | ÁÆST3SA04 |
FRVV1SR03 | MLSU1PL03 | FRKE2PL04 | ENVI3PL03 | |
GRUN1FF04 | NEYS2PL04 | SÉLA2PL03 | LOKA3PL03 | |
HEIL1HH04 | TEIK1PL04 | SOGT2PL03 | SÉLA3PL03 | |
LÍFS1SN02 | HREI2PL03 | TEIK2PL04 | SOGT3PL03 | |
STÆF2RH05 | TEIK3PL04 | |||
TRÉS1AB01 | ||||
TRÉS1SL06 | ||||
30 | 18 | 17 | 20 |
Vinsamlegast athugið að uppröðun áfanga á önnum gæti breyst