Fara í efni

Múraraiðn (MR9)

Múrari býr yfir hæfni til að vinna sjálfstætt og leiðbeina öðrum, þekkir ábyrgð sína, siðferðilega stöðu og getur lagt mat á eigin vinnu. Múrari þekkir öll helstu efni sem notuð eru við múrverk úti og inni. Múrari getur skipulagt vinnu við jarðvegsfyllingar í mannvirkjagrunnum, lagt steypustyrktarjárn og bendinet í steinsteypuvirki, annast blöndun og niðurlagningu steinsteypu, hlaðið úr steini og veggjaeiningum, múrhúðað utan og innanhúss, lagt flísar innanhúss og utan, lagt mat á, valið efni og gert við múr- og steypuskemmdir, leiðbeint húseigendum um val og á efni til nýbygginga og viðhalds. Múrari er löggilt starfsheiti.

Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í kjarnagreinum þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla.

Nánari brautarlýsing.

Grunnnám byggingagreina Múraraiðn
1.önn  2.önn 3.önn 4.önn  Starfsþjálfun
EFRÆ1BV05 JABE2MR06 HLOE2MR03 LOKA3MR07 STAÞ1MR20
FRVV1SR03 STVI1MR03 TEIK3MR04 MSST3MR03 STAÞ2MR20
GRUN1FF04 TEIK2MR04 TEIK3MR04  ÁÆST3SA04 STAÞ2MR30
HEIL1HD04 VLMÚ1MR05 VLMÚ1MR04 UTMV3MR04 STAÞ3MR30
LÍFS1SN02 GRUN2ÚF04                 ENSK2LS05   STAÞ3MR30 
STÆF2RH05  ÍSLE2HS05  Vinsamlegast athugið að uppröðun áfanga á önnum gæti breyst VALXX05 
TRÉS1AB01 SKYN2EÁ01  
TRÉS1SL06        
         
Getum við bætt efni síðunnar?