Sérnámsbraut (SNB)
Brautarlýsing
Sérnámsbraut er fyrir nemendur sem hafa verið í námsverum eða í sérdeildum í grunnskólum og/eða haft aðlagað námsúrræði í almennum bekkjum grunnskóla. Nemendur þurfa að hafa viðurkennd greiningargögn til að komast inn á brautina. Markmið sérnámsbrautar er að undirbúa nemendur undir lífið; þátttöku í atvinnulífinu, sjálfstæða búsetu og/eða frekara nám. Nemendahópurinn er breiður og námið og/eða hæfniviðmiðin eru einstaklingsmiðuð. Unnið er út frá styrkleikum hvers og eins og áhersla er á að efla sjálfsmynd nemenda. Að námi loknu eiga nemendur að hafa fengið almennan undirbúning fyrir lífið og í grunnþáttum menntunar. Námið er á fyrsta þrepi, þ.e. almenn og hagnýt þekking sem miðast við stöðu hvers og eins. Ekkert er því til fyrirstöðu að nemandi geti tekið áfanga á öðrum námsþrepum og námsbrautum, þ.e. ef þeir hafa áhuga og hæfni til þess. Nám á sérnámsbraut miðast við 8 samfelldar annir frá útskrift úr grunnskóla, þar sem námið er einstaklingsmiðað geta áherslur og þátttaka í áföngum verið mismunandi á tímabilinu. Leitast verður við að hafa námið sem fjölbreyttast og þverfaglegt innan brautar og í samstarfi við aðrar brautir.
Inntökuskilyrði
Nemendur þurfa að hafa viðurkennd greiningargögn um fötlun skv. lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992.
Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði er hægt að nálgast hér
Annarplan
Greinar |
1.önn |
2.önn |
3.önn |
4.önn |
5.önn |
6.önn |
7.önn |
8.önn |
|
|
Bílprófsundirbúningur | BÍLP1BB02Z | |||||||||
Enska | ENSK1FÖ02Z | ENSK1DO02Z | ENSK1TK02Z | |||||||
Fjármálalæsi | FÉLÆ1FL02Z | |||||||||
Heilbrigðisfræði | HBFR1GH01Z | HBFR1KS01Z | HBFR1SS01Z | HBFR1FL01Z | HBFR1KJ01Z | HBFR1PH01Z | ||||
Heimilisfræði | HEFR1HL02Z | |||||||||
Heimilishald | HEHA1DR01Z | |||||||||
Íslenska | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ÍSLE1**02Z | ||
Íþróttir | HREY1AG01Z | HREY1JN01Z | HREY1ÞS01Z | HREY1LE01Z | ||||||
Líffræði | NÁLÆ1ML02Z | |||||||||
Lífsleikni | LÍFS1ÞS01Z | LÍFS1EN01Z | LÍFS1SU1Z | LÍFS1DM01Z | ||||||
Lokaverkefni | LOVE1SN01Z | |||||||||
Menningalæsi | SAFS1NÍ02Z | SAFS1EU02Z | ||||||||
Næringarfræði | LÍFF1NF01Z | |||||||||
Náms- og starfsfr. | STAR1ÖS02Z | STAR1FH02Z | STAR1RV03Z | STAR1SV03Z | ||||||
Náttúrulæsi | NÁLÆ1SA02Z | NÁLÆ1DP02Z | ||||||||
Saga | SAGA1SÍ02Z | |||||||||
Stærðfræði | STÆF1ÞS02Z | STÆF1AS02Z | STÆF1PV02Z | |||||||
Upplýsingatækni | UPPT1EF01Z | UPPT1GÁ01Z | UPPT1LM01Z | UPPT1FO01Z | ||||||
Verknámskynning | NÁSS1SÖ06* | |||||||||
Samtals einingar |
Val fyrir haustönn 2024
Val fyrir nemendur sem verða á 2. námsári
Val fyrir nemendur sem verða á 3. námsári
Val fyrir nemendur sem verða á 4. námsári