Fara í efni  

Brautabrú (BB)

Brautabrú er ćtluđ nemendum sem eru óráđnir í námsvali eđa hafa ekki náđ fullnćgjandi námsárangri í kjarnagreinum grunnskóla. Brautin hefur ţađ markmiđ ađ vekja áhuga nemandans á námi í framhaldsskóla og styrkja námshćfni hans m.a. međ ţađ fyrir augum ađ nemandinn komist inn á ađrar námsbrautir framhaldsskólans.

Inntökuskilyrđi á brautina eru ađ nemendur hafi lokiđ grunnskóla.

Námi á brautabrú getur lokiđ međ framhaldsskólaprófi. Brautin er 90 einingar og útskrifast nemendur ţá međ hćfni á 1. ţrepi. Heildarnámstími brautabrúar er 2 ár og ćtli nemandi ađ ljúka námi á ţeim tíma ţarf hann ađ ljúka 45 einingum ađ jafnađi á ári. Viđ námslok skal hlutfall eininga á 1. ţrepi vera 90 – 100% og á 2. ţrepi 0 – 10%.

 

 

Brautarkjarni               1.ŢREP
Atvinnufrćđi ATFR 1VK05 1VV06         11
Heilsa og lífstíll HEIL 1HD04 - 1HD04          8
Lífsleikni LÍFS 1FN04 1HS05 1SN02 1ÁS02     13
Menningarlćsi MELĆ 1ML05           5
Náttúrulćsi NÁLĆ 1UN05           5
Náms- og starfsfrćđsla NÁSS 1SÖ06 1ÁS05         11
            Einingafjöldi 53  
Nemendur velja 2 af 4 ein.
Hreyfing HREY  1AH01  1BO01  1JÓ01  1ÚT01      
              2  
Nemendur velja 25 af 71 ein.
Enska ENSK 1LO05 1LR04 1OM03        
    2LS05 2RM05          
Stćrđfrćđi STĆF 1FB03 1BP04 1JF05 1AH05      
    2RH05 2TE05          
Íslenska ÍSLE 1FL05 1LB04 1RO03        
    2HS05 2KB05       25  
Óbundiđ val
              10  
                 
ALLS             90  

 

Nemendur velja HEIL1HD04 eđa HEIL1HN04 í stađ HEIL1HH02 og HEIF1HN02 

19. október 2016. 
 
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00