Fara í efni

Matreiðsla

Nemendur þurfa að hafa lokið ákveðnum áföngum grunnnáms til að hefja nám í matreiðslu og að vera á samning í greininni. 

Matreiðslunám er verklegt og bóklegt fagnám sem lýkur með sveinsprófi á 3. hæfniþrepi. Námið fer fram í skóla og á viðurkenndum starfsnámsstöðum sem hafa rétt til að taka nemendur á námssamning. Námið er skipulagt sem 3 annir í skóla og ræður framvinda rafrænnar ferilbókar tíma á starfsnámsstað. 

1.önn 2.önn
AÐFE2IB05 EFRÉ3IB05
FFMF2IB03 FFMF4IB05
HREYFING VÍNM1MV03
LÍFF2NÆ05 ÍSLE2HS05
HRFM2IB05 VMHE3IB08
KALDI1IB03 VMKA3IB08 
VMAT2IB12  
   
34 einingar 34 einingar

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?