Matreiðsla
Nemendur þurfa að hafa lokið ákveðnum áföngum grunnnáms til að hefja nám í matreiðslu og að vera á samningi í greininni.
Matreiðslunám er verklegt og bóklegt fagnám sem lýkur með sveinsprófi á 3. hæfniþrepi. Námið er 290 einingar og fer fram í skóla og á viðurkenndum starfsnámsstöðum sem hafa rétt til að taka nemendur á námssamning. Námið er skipulagt sem 4 annir í skóla (ekki samfelldar) og ræður framvinda rafrænnar ferilbókar tíma á starfsnámsstað.
ATH! Hópur verður á lokaönn (3. ár) vorönn 2025 og í athugun að setja í boð nám á 2. ári á haustönn 2025.
Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri verknáms í síma 464-0300.
Grunnnám matvæla- og ferðagreina (GNV) |
|
2. ár |
|
3. ár |
Starfsþjálfun/ferilbók |
|
1.önn | 2.önn | Starfsþjálfun | AÐFE2IB05 | Starfsþjálfun | EFRÉ3IB05 | Allt að 126 vikur á starfsnámsstöðum. Samning (ferilbók) þarf að gera áður en nemandi hefur 2. ár námsbrautar. |
ENSK2LS05 |
ÖRVR2HR02 | FFMF2IB03 | FFMF4IB05 | |||
IEMÖ1GÆ02 |
HEIL1HD04 | HREYFING | VÍNM1MV03 | |||
HEIL1HH04 |
LÍFS1SN01 | LÍFF2NÆ05 | ÍSLE2HS05 | |||
ÍSLE2HS05 |
LÍFF2NÆ05 | HRFM2IB05 | VMHE3IB08 | |||
LÍFS1SN02 |
STÆF2TE05 |
KALDI1IB03 | VMKA3IB08 | |||
VFFM1BK10 |
VFFM1MF10 |
VMAT2IB12 | ||||
ÞJSK1SÞ02 |
VÞVS1AV04 |
SKYN2EÁ01 | ||||
ÞJSK1VM02 |
||||||
30 | 34 | 34 einingar | 34 einingar |