Fara í efni  

VTĆ2024 - Véltćkni

Áfangalýsing:

Verklegar ćfingar og rannsóknir til ađ styrkja undanfara í vélfrćđigreinum og veita nokkra ţjálfun. Rannsóknirnar eru unnar í tveggja- til fjögurra manna hópum. Hver nemandi skilar skýrslu yfir hverja ćfingu og skal henni skilađ í nćsta tíma eftir ađ viđkomandi ćfing var tekin. Í skýrslunni skulu koma fram helstu mćliniđurstöđur, útreikningar, línurit,og ályktanir sem dregnar eru af niđurstöđum ćfingarinnar. Í ţessum áfanga skal kennari skipuleggja eina heimsókn í frystihús og er ćskilegt ađ verkefni verđi unnin í tengslum viđ ţá heimsókn. Í stađinn fyrir heimsóknina kemur til greina ađ kynna einhverjar tćkninýjungar á sviđi kćli- og varmafrćđinnar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00