Fara í efni  

UTN2924 - Upplýsingatćkni á almennri braut

Undanfari: UTN 191

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur ađ kynnast ýmsum hliđum upplýsingatćkninnar. Í fyrstu lotu er fariđ í grunnatriđi í tölvumálum og reglur sem gilda í tölvusamskiptum og umgengni viđ tölvukerfi skólans. Ţá er rifjuđ upp notkun á Innu og Moodle. Í nćstu lotum vinna nemendur verkefni í Calc töflureikni og í framsetningaforritinu Impress. Ryfjuđ verđur upp kunnátta í Writer en einnig fá nemendur ađ kynnast myndbandavinnslu í forritinu Open Shot. Áhersla er lögđ á öguđ og heiđarleg vinnubrögđ og skipulag viđ uppsetningu verkefna

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00