Fara í efni  

DANXS24 - Danska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í byrjendakennslu í dönsku á starfsbraut er haft ađ leiđarljósi ađ byrjendur fjalli fyrst og fremst um ţá ţćtti sem standa ţeim nćst, ţ.e. sjálfa sig, nánasta umhverfi, skólann, fjölskylduna, uppáhaldsmatinn, gćludýr og íţróttir. Unniđ verđur verđur međ talmál ţar sem tjáningin er höfđ ađ leiđarljósi. Hlustun, umrćđur, hugtakaskilningur verđur nálgunin í áfanganum og notast viđ bókmenntir, kvikmyndir, tímarit o.fl.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00