Fara í efni  

DANXS24 - Danska á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í byrjendakennslu í dönsku á starfsbraut er haft að leiðarljósi að byrjendur fjalli fyrst og fremst um þá þætti sem standa þeim næst, þ.e. sjálfa sig, nánasta umhverfi, skólann, fjölskylduna, uppáhaldsmatinn, gæludýr og íþróttir. Unnið verður verður með talmál þar sem tjáningin er höfð að leiðarljósi. Hlustun, umræður, hugtakaskilningur verður nálgunin í áfanganum og notast við bókmenntir, kvikmyndir, tímarit o.fl.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.