Fara í efni  

ŢRE4012 - Íţróttir - Ţrekţjálfun

Undanfari: ÍŢR 202 /212

Áfangalýsing:

Hver íţróttatími hefst međ upphitun og lýkur međ teygjum. Reynt verđur ađ hafa ţessa tíma eins fjölbreytta og kostur er. Nemendur fá grunnkennslu í lyftingatćkni. Einnig er bođiđ upp á pallaleikfimi, stöđvarţjálfun, ásamt ýmsum styrkjandi ćfingum međ eđa án lóđa. Kennt er í ţreksal skólans einu sinni í viku.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00