Fara í efni  

ÍŢR1124 - Íţróttir (stúlkur)

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á verklega og frćđilega ţćtti upphitunar og ţol-, liđleika- og kraftţjálfunar fyrir einstaklinginn. Fariđ er yfir mikilvćgi upphitunar og grunnţjálfunar og ţađ helsta sem á sér stađ í líkamanum viđ ţjálfunina. Fariđ er í gegnum ţjálfunarađferđir viđ mismunandi grunnţjálfun. Ţá er komiđ inn á mikilvćgi réttrar líkamsbeitingar í daglega lífinu og viđ ţjálfun. Nemendur taka ţátt í könnun sem mćlir ţol, styrk og liđleika.Í tenglsum viđ grunnţjálfunina taka nemendur ţátt í ćfingum og einnig fjölbreyttum íţróttum.Kennsla fer fram tvisvar í viku. Annađ skiptiđ í ţreksal VMA og í hitt skiptiđ í íţróttahöllinni. Kennslubók er "Ţjálfun-heilsa-vellíđan" og eru unnin verkefni upp úr bókinni á gagnvirkum vef.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00