Fara í efni

Sjúkraliðabraut

Sjúkraliðabraut er ætlað að undirbúa nemendur undir krefjandi störf við hjúkrun, endurhæfingu og forvarnir bæði á heilbrigðisstofnunum og á heimilum fólks þar sem reynir mikið á samskiptafærni og siðferðisvitund starfsmanna. Sjúkraliðanám getur verið góður grunnur fyrir frekara nám í heilbrigðisvísindum.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Nám á sjúkraliðabraut er 205 einingar og útskrifast nemendur með hæfni á 3. þrepi. Námstími er 3 – 4 ár og ætli nemandi að ljúka námi á 3 árum þarf hann að ljúka 68 einingum að jafnaði á ári. Til að standast námsmat í áfanga og fá heimild til að hefja nám í eftirfarandi áfanga þarf lágmarkseinkunnina 5. Reglur um námsframvindu eru birtar í skólanámskrá. Við námslok skal hlutfall eininga á 1. þrepi vera 17 - 33%, á 2. þrepi 33 - 50% og á 3. þrepi 17 - 33%.

Niðurröðun á annir

1. önn 2. önn 3. önn 4. önn   5. önn 6. önn  
ENSK2LS05 DANS2OM05 ENSK3VG05 HJÚK3ÖH05 STAF3ÞJ09*** HJÚK2HM05 HJÚK3FG05 STAF3ÞJ18***
HBFR1HH05 ENSK2RM05 HJÚK1AG05 HREY1YY01**   HJÚK2TV05 HJÚK3LO03  
HEIL1HH04 HEIL1HD04 HJVG1VG06 LÍFF2NÆ05   LYFJ2LS05 VINN3GH08****  
ÍSLE2HS05 ÍSLE2KB05 LÍOL2IL05 SIÐF1SÁ05   SÁLF3CC05*    
LÍFS1SN02 LÍFS1SN01 SASK2SS05 SJÚK2GH05   SÝKL2SS05    
NÁLÆ1UN05 LÍOL2SS05 SÁLF2SÞ05 UPPT1ÁH02   VINN2LS08****    
STÆF2TE05 MELÆ1ML05 SJÚK2MS05 VINN3ÖH08****        
  SKYN2ÁE01            
31 31 36 31 9 33 16 18

Nánari útskýringar á vali (samkvæmt brautarlýsingu)

*CC Val í sálfræði

**YY Val í íþróttum

VINN-áfangar - 4. önn - 3 vikur í byrjun janúar, 5. önn - 3 í vikur í september; 6. önn - 3 vikur í byrjun janúar.

*** Starfsþjálfun má skipta þannig að nemendur ljúki 9 einingum eftir 4 önn og 18 einingum eftir seinustu önn.

Nálgast þarf starfsþjálfunarsamning og skrifa undir hann hjá sviðsstjóra áður en starfsþjálfunartímabil hefst. Fyrri starfsreynsla fæst ekki metin á móti starfsþjálfun.

Nánari brautarlýsing Námsferilsáætlun

BRAUTARKJARNI               1.ÞREP 2.ÞREP 3.ÞREP  
Íslenska ÍSLE 2HS05 - 2KB05         0 10 0  
Enska ENSK 2LS05 - 2RM5 - 3VG05       0 10 5  
Stærðfræði STÆF 2TE05           0 5 0  
Danska DANS 2OM05           0 5 0  
Lífsleikni LÍFS 1SN02 - 1SN01         3 0 0  
Menningarlæsi MELÆ 1ML05
          5 0 0  
Náttúrulæsi NÁLÆ 1UN05           5 0 0  
Heilbrigðisfræði HBFR 1HH05           5 0 0  
Heilsa og lífstíll HEIL 1HH04 - 1HD04         8 0 0  
Hjúkrun. grunnur verkleg HJVG 1VG06           6 0 0  
Hjúkrun HJÚK 1AG05 - 2HM05 - 2TV05 - 3ÖH05 - 3FG05   5 10 10  
Lokaverkefni HJÚK 3LO03           0 0 3  
Lyfjafræði LYFJ 2LS05           0 5 0  
Næringarfræði LÍFF 2NÆ05           0 5 0  
Líffæra- og lífeðlisfræði LÍOL 2SS05 - 2IL05         0 10 0  
Samskipti SASK 2SS05           0 5 0  
Siðfræði SIÐF 1SÁ05           5 0 0  
Sjúkdómafræði SJÚK 2MS05 - 2GH05         0 10 0  
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01           0 1 0  
Starfsþjálfun sjúkraliðanema STAF 3ÞJ27           0 0 27  
Sálfræði SÁLF 2SÞ05           0 5 0  
Sýklafræði SÝKL 2SS05           0 5 0  
Upplýsingatækni UPPT 1ÁH02           2 0 0  
Verknám VINN 2LS08 - 3ÖH08 - 3GH08       0 8 16  
                ___________ ____________ ____________  
              44 94 61 = 199
Nemendur velja 5 af 10 ein.
Sálfræði SÁLF 3FR05 - 3GG05                
                      = 5
Nemendur velja 1 af 4 ein.*
Hreyfing HREY 1BO01 - 1JÓ01 - 1ÚT01 - 1AH01            
*Þegar nemendur eru að velja áfanga fyrir næstu önn þá er mikilvægt að þeir velji tvo HREY áfanga, annan í aðalval og hinn í varaval. = 1
                Einingafjöldi brautar = 205
Getum við bætt efni síðunnar?