Flýtilyklar

Nám viđ VMA

Nemendur VMA geta stundað nám á eftirtöldum námsbrautum:

Almennt nám   Námsleiðir til stúdentsprófs
Almenn braut (AN1)   Félagsfræðabraut
Almenn braut blönduð (AN1B)   Náttúrufræðibraut
Almenn braut 2  AN2A og AN2B   Viðskipta- og hagfræðibraut
Ótilgreint nám ÓTN   Listnáms- og hönnunarbraut til stúdentsprófs
Ótilgreint nám á tæknisviði  ÓTNT   Íþróttabraut til stúdentsprófs
    Nám til stúdentsprófs að loknu starfsnámi
Listnámsbraut >   Tæknibraut
Listnámsbraut - eldri þriggja ára br.    
     Byggingagreinar >
Matvælanám >   Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina
Grunnnám matvælagreina   Húsasmíði
Matreiðsla (kokkur)   Húsgagnasmíði
Framreiðsla (þjónn)   Málaraiðn
Matartækni   Pípulagnir
Kjötiðn    
     Rafiðngreinar >
Heilbrigðisnám >   Grunndeild rafiðna
Sjúkraliðabraut   Rafvirkjun, samningsleið. (RK8) verknám/skólaleið (RK9)
    Rafeindavirkjun. (RE8)
     
Viðskipta- og íþróttasvið >   Málmiðngreinar og bifvélavirkjun >
Viðskiptabraut   Grunndeild málm- og véltæknigreina
Íþróttabraut - vefur deildar   Stálsmíði og Framhald í málmiðngr. (3. og 4. önn)
Viðskipta og hagfræðibraut   Bifvélavirkjun
     
Starfsbraut >    
Starfsbrautir yfirlit   Vélstjórnarnám, réttindi >
ST1      ST2      ST3   Námskrá vélstjórnarnáms frá 2008. 
   
Hársnyrtinám >   Vélstjórnarnám A réttindi
Hársnyrtiiðn  
    Vélstjórnarnám B réttindi 
    Vélstjórnarnám C réttindi
    Vélstjórnarnám D réttindi
     
     

Spörum pappír: Sé óskað eftir útprentun á einstökum námsbrautum er bent á að undir umsókn um skólavist má finna valbækling þar sem hægt er að velja einstakar síður til útprentunar einnig má kaupa valbækling á skrifstofu VMA.

Hver námsbraut hefur ákveðna samsetningu námsáfanga auk þess sem ljúka þarf tilskildum heildarfjölda námseininga. Þegar tilskildum einingafjölda í ákveðnum námsgreinum er náð hefur nemandinn lokið námi sínu. Um 70 námseiningar þarf til að ljúka námi á tveggja ára brautum og a.m.k. 140 einingar til stúdentsprófs. Á iðnbrautum þarf að ljúka 60 til 113 einingum fyrir sveinspróf og í vélstjórn allt að 218 einingum (vélfræðingur).

Sá tími sem það tekur að ljúka námi af einstökum brautum er mjög breytilegur. Með brautarlýsingum er gefinn upp meðalnámstími. Nemendur geta þó ráðið nokkru um námshraða sinn og lengt hann eða stytt. Reglulegt nám til stúdentsprófs skal taka 11 annir mest og reglulegt tveggja ára nám 7 annir mest.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00