Fara í efni

STÆF1ÞS02 - Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á þrautalausnir, rökhugsun og spil

rökhugsun, spil, þrautalausnir

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Áhersla er á fjölbreyttar þrautir og rökhugsunar verkefni, reikniaðgerðir og talnaskilning. Notuð eru margvísleg verkefni bæði hlutbundin og rituð.

Þekkingarviðmið

  • að fylgja fyrirmælum
  • að fylgja spilareglum

Leikniviðmið

  • finna mismunandi aðferðir og lausnir út frá gefnum upplýsingum
  • temja sér gagnrýna en um leið skapandi hugsun
  • búa til sínar eigin stærðfræðiþrautir

Hæfnisviðmið

  • beita skipulögðum aðferðum við lausn verkefna
  • geta beitt stærðfræði við lausn verkefna daglegs lífs
  • nýta sér spil og þrautir til afþreyingar
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?