Flýtilyklar

Nemendaţjónusta VMA

 

 

 

 

Nemendaþjónusta VMA

Viðtalstímar á vorönn 2014

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Svava Hrönn

Náms- og starfsráðgjafi

D álmu

svava@vma.is

9-12

 

13-15

9-11

 

13-15

9-12

 

13-14

 

 

13-15

9-12

Ásdís

Náms- og starfsráðgjafi

D álmu

disa@vma.is

9-12

 

13-15

9-11

 

13-14

9-12

 

13-15

 

 

13-14

9-12

Emilía

Náms- og starfsráðgjafi

B álmu

emilia@vma.is

 

12-13

10-12

13-14

 

Hjalti

Sálfræðingur

B álmu

hjonsson@vma.is

Viðtöl 9-11

Opinn tími

11-12

Viðtöl

9-12

 

Viðtöl 9-11

Opinn tími

12.15-13.15

Viðtöl

9-12

Hannesína

Hjúkrunarfræðingur

C álmu

hannesina@vma.is

8.55-9.40

Heimavist

17-18

9.55-10.35

8.55-9.40

 

Heimavist

17-18

 

Valgerður

Forvarnafulltrúi

A álmu

vala@vma.is

Eftir samkomulagi

 

Forvarnarfulltrúi VMA er Valgerður Dögg Jónsdóttir

Heimavist MA og VMA er heimavist fyrir nemendur sem stunda nám við Verkmenntaskólann á Akureyri og Menntaskólann á Akureyri.

Hjúkrunarfræðingur VMA er Hannesína Scheving en hún sinnir einnig heilsugæslu á Heimavist VMA og MA.

Lostæti sér um rekstur Kaffiteríu VMA. Veitingasala Lostætis í Kaffiteríu VMA hefur að markmiði að koma til móts við þarfir og áhuga sem flestra í hinum víðtæka hópi viðskiptavina. Hollusta, fjölbreytni og þjónustulund eru kjörorðin sem starfsemin byggist á.

Við VMA starfa þrír náms- og starfsráðgjafar Emilía Baldursdóttir, Ásdís Birgisdóttir og Svava Hrönn Magnúsdóttir

Hjalti Jónssson er sálfræðingur Verkmenntaskólans og er hann bæði með einkaviðtöl sem og námskeið sem byggja á HAM(Hugrænni atferlismeðferð).

Skrifstofa VMA er opin virka daga frá klukkan 8:00 til 15:00


VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00