Flýtilyklar

Fjarkennsla VMA

 

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Skólinn var stofnaður árið 1984. Hann er stærsti framhaldsskólinn utan Reykjavíkur og býður nemendum sínum nám á bæði bóknáms- og verknámsbrautum. Fjarnámsdeild skólans varð til á vorönn 1994. Vel yfir eitt þúsund nemendur sækja dagskóladeildir skólans. Auk þess stunda hundruð nemenda nám í fullorðinsfræðslu og fjarkennslu.


Frekari upplýsingar um fjarnám fást í síma 464-0300 (skrifstofa VMA) eða 464-0313 (sviðsstjóri fjarkennslu VMA).

Netfang Baldvins Ringsted, sviðsstjóra fjarkennslu VMA: baldvin@vma.is.

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00