Námsráđgjöf

 Viđ VMA starfa ţrír náms- og starfsráđgjafar Emilía Baldursdóttir, Ásdís Birgisdóttir og Svava Hrönn Magnúsdóttir Nemendaţjónusta VMA 19.-23. maí

Námsráđgjöf

 Við VMA starfa þrír náms- og starfsráðgjafar

Emilía Baldursdóttir, Ásdís Birgisdóttir og Svava Hrönn Magnúsdóttir

Nemendaþjónusta VMA

19.-23. maí 2014 

 

Mánudagur
19. maí
Þriðjudagur
20. maí
Miðvikudagur
21. maí
Fimmtudagur
22. maí
Sýnidagur prófa
Föstudagur
23. maí
 Svava Hrönn
Náms- og starfsráðgjaf
iD álmu
svava@vma.is
 9-11 
13-15
 9-11 
13-15
 9-11 
13-14
 10-11 
13-15
 9-11
 Ásdís
Náms- og starfsráðgjafi
D álmu
disa@vma.is
 9-11 
13-15
 9-11 
13-15
 9-11 
13-15
 9-11 
13-15
 9-12
 Emilía
Náms- og starfsráðgjafi
B álmu
emilia@vma.is
 10-11
 10-11
 
  16-18
 


 

 Emilíahefur umsjón með aðstoð og þjónustu við nemendur með sértæka námsörðugleika og/eða fatlanir, m.a. allt sem varðar greiningu og úrræði vegna lestrar- og skriftarhamlana.

Ásdís og Svava Hrönn sjá um almenna ráðgjöf fyrir nemendur, ráðgjöf um vinnubrögð í námi, ráðgjöf vegna persónulegra mála sem upp geta komið, ráðgjöf um námsframvindu innan VMA og ráðgjöf nám eftir að námi lýkur við VMA.

Þrátt fyrir þessa starfsskiptingu er öllum nemendum frjálst að koma og tala við hvern þessara aðila um hvaðeina sem þeim liggur á hjarta.


Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301
Kt. 531083-0759
vma@vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00