Flýtilyklar

Fréttir

Grafnar upp upplýsingar um Sölva og Stefán.

Kynna sér Stórval og Sólon Íslandus

Valţór og Sindri Snćr í leikspunanum í Gryfjunni.

Spunaleikur í löngu frímínútum

Íris Arngrímsdóttir í málmiđnađarsalnum í VMA.

Úr skónum í Mössubúđ í málminn í VMA

Ananasinn pressađur í nýja lögun af

"Kóngur" kitlar bragđlaukana

Rósa Kristín og Karl Guđmundsson.

Rósa Kristín međ ţriđjudagsfyrirlestur

Ţátttakendur frá löndunum sex á fundinum í VMA.

Fyrsti fundur í WorkQual verkefninu í VMA

Bronsliđ VMA í

Frábćr árangur VMA-nema í "Leiktu betur"

Í brennidepli

 • Slagverksleikari sem stefnir á lćkninn

  Slagverksleikari sem stefnir á lćkninn

  Bókasafn VMA er góđur stađur til ţess ađ setjast niđur og lćra, afla sér upplýsinga um hitt og ţetta sem ađ góđum notum geta komiđ í náminu eđa lesa sögubók. Og ţađ síđastnefnda var einmitt ţađ sem Almar Smári Óskarsson var ađ gera ţegar litiđ var inn á bókasafniđ.

 • Gengiđ miklu betur en ég ţorđi ađ vona

  Gengiđ miklu betur en ég ţorđi ađ vona

  Ása Sverrisdóttir, 48 ára húsmóđir á Akureyri, móđir ţriggja barna á grunnskólaaldri, lét gamlan draum rćtast og nú hillir undir námslok ţví hún útskrifast međ stúdentspróf af textílsviđi listnámsbrautar í nćsta mánuđi. Ása situr stíft viđ vefstólinn ţessa dagana og vinnur lokaverkefniđ sitt.

 • Formađur Hollvinasamtaka VMA

  Formađur Hollvinasamtaka VMA

  Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, er formađur Hollvinasamtaka VMA. Hún hóf á sínum tíma nám í MA en fćrđi sig upp í VMA áriđ 1997 og lauk námi áriđ 1999. Hún segist hafa komist ađ raun um ađ áfangakerfiđ hafi hentađ sér betur en bekkjarkerfiđ og eftir á ađ hyggja hefđi hún átt ađ fara beint í Verkmenntaskólann. Hún segir mikilvćgt ađ styđja viđ starfsemi VMA og ţannig séu Hollvinasamtökin hugsuđ, um leiđ og ţau vilji vekja athygli á ţví fjölbreytta starfi sem fer fram innan veggja skólans.

Lífiđ í VMA

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00