Flýtilyklar

 •  

Fréttir

Útskriftarhópur VMA í Hofi í dag.

Hátíđleg athöfn í Hofi - 113 nemendur brautskráđir

Hilmar Friđjónsson - Hjarta ársins 2014.

Hilmar Friđjónsson er "Hjarta ársins 2014"

Krystsina Tsiutchanka er ađ ljúka stúdentsprófi.

Íslensk málfrćđi er erfiđust

Sjúkrapróf verđa í dag og á morgun.

Sjúkrapróf í dag og á morgun

Undirbúa sig fyrir Gettu betur

Undirbúa sig fyrir Gettu betur

Í brennidepli

 • FJÖLMENN LJÓSAGANGA

  FJÖLMENN LJÓSAGANGA

  Í gćr hófst 16 daga alţjóđlegt átak gegn kynbundnu ofbeldi, eins og viđ greindum frá hér á heimasíđunni. Ljósaganga markađi upphafiđ á átakinu og var hún gengin síđdegis í gćr frá VMA og niđur ađ Akureyrarkirkju og áfram niđur á Ráđhústorg.

 • TVEIR VMA-NEMAR TIL BANDARÍKJANNA NĆSTA SUMAR

  TVEIR VMA-NEMAR TIL BANDARÍKJANNA NĆSTA SUMAR

  Tveggja nemenda í VMA bíđur áhugavert ferđalag til Bandaríkjanna í júlí nćsta sumar. Ekki liggur fyrir hvađa tveir nemendur detta í lukkupottinn en ţađ skýrist fljótlega eftir áramót. Um er ađ rćđa bođsferđ á vegum Oddfellowreglunnar sem hefur á ári hverju síđan 1949 bođiđ völdum hópi ungmenna víđa ađ til ţess ađ heimsćkja höfuđstöđvar Sameinuđu ţjóđanna og kynna sér starfsemi ţeirra.

 • VEL HEPPNAĐ NÝNEMAŢING

  VEL HEPPNAĐ NÝNEMAŢING

  Lífsleikninemendur á fyrsta ári efndu nýveriđ til málţings ađ fyrirmynd ţjóđfundarins í Laugardalshöll í nóvember 2010 ţar sem frá ýmsum hliđum var fjallađ um skólastarfiđ í VMA. Mjög fjörlegar og áhugaverđar umrćđur sköpuđust.

Lífiđ í VMA

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00