Flýtilyklar

Fagmennska - Fjölbreytni - Virđing

Fréttir

Krakkarnir frá Hólmasól međ kennurum sínum.

Heimsókn leikskólabarna á Holtasól

Krakkarnir frá Hólmasól međ kennurum sínum.

Heimsókn leikskólabarna á Holtasól

Sjúkraliđanemar kynna sér m.a. sjúkrastofnanir.

Gott samstarf VMA viđ atvinnulífiđ um vinnustađanám

Nokkrir matvćlabrautarnemar međ kennara sínum.

Lćra grunninn í framreiđslu

Elísa Ýrr Erlendsdóttir syngur til sigurs í fyrra.

Skráningarfrestur í Sturtuhausinn til mánudagskvölds

Fanný María Brynjarsdóttir viđ verk sitt Morgunóra

Fann hjá mér ţörf til ađ lćra meira

Pípulagnir eru nú kenndar í VMA.

Pípulagnir kenndar á ný eftir langt hlé

Tilkynningar

Jöfnunarstyrkur

Próftafla haustannar 2016

Umsóknarfrestur um vorönn 2017, er til 30. nóvember

Ađstođ viđ námsval í tölvustofu

Búiđ ađ opna fyrir val á vorönn 2017

Nćst á skóladagatalinu

Í brennidepli

 • Takast á viđ nýjar áskoranir

  Takast á viđ nýjar áskoranir

  Ţrátt fyrir ađ koma frá ólíkum löndum geta ţćr Reem Khattab Almahammad og Sherihan Essam Farouk Azmy Sade auđveldlega talađ saman. Báđar tala ţćr arabísku – Reem kemur frá Sýrlandi en Sherihan frá Egyptalandi. Arabískan í ţeirra heimalöndum er reyndar ekki alveg sú sama, mismunandi orđ og framburđur en í grunninn er tungumáliđ hiđ sama og ţví engin vandkvćđi ađ ţćr geti talađ saman.

 • Allir nemendur í rafiđngreinum fengu spjaldtölvur ađ gjöf

  Allir nemendur í rafiđngreinum fengu spjaldtölvur ađ gjöf

  Öllum nemendum í rafiđnađardeild VMA - ţ.m.t. grunndeild rafiđna, rafvirkjun og rafeindavirkjun, fćrđar ađ gjöf spjaldtölvur frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiđnađarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir hönd allra atvinnurekenda og launţega í rafiđnađi. Megintilgangur gefenda er ađ tryggja ađ nemendur geti nýtt sér ţađ mikla úrval af kennsluefni sem er ţegar í bođi á rafrćnu formi og stuđla ađ betri námsárangri og fjölgun nemenda í ţessum greinum, en mikil vöntun er á rafiđnađarmönnum á Íslandi.

 • Heilsusamlegir göngutúrar úti í náttúrunni

  Heilsusamlegir göngutúrar úti í náttúrunni

  Nemendur á íţrótta- og lýđheilsubraut brugđu undir sig betri fćtinum í síđustu viku og fóru í skálaferđ upp í Vađlaheiđi í ljómandi fínu haustveđri. Í ţeirri ferđ voru ţessar myndir teknar.

Lífiđ í VMA

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00