Flýtilyklar

Fagmennska - Fjölbreytni - Virđing

Fréttir

Ţurrkun á harđfiski er stefiđ í einu verkefninu.

Kynning í dag á lokaverkefnum vélstjórnarnema

Sumarbústađurinn stendur viđ byggingadeildarhúsiđ.

Sumarbústađurinn tekur á sig mynd

Útskriftarnemarnir níu sem sýna í Ketilhúsinu.

Útskriftarsýning opnuđ í Ketilhúsinu á morgun

Í upphafi rýnifundar međ nemendum í VMA í gćr.

Úttekt á námi án ađgreiningar á Íslandi

Patryk Kotowski og Margrét Brá Jónsdóttir.

Kvíđi og ţunglyndi í myndverki

Kerrurnar eru ţessa dagana ađ taka á sig mynd.

Smíđa ţrjár kerrur - bođnar til sölu

Pálmar Magnússon.

Hćstur á sveinsprófi í hársnyrtiiđn

Tilkynningar

Próftafla vorannar 2016

PRÓFTAKA UTAN AUGL. PRÓFSTAĐAR

FRESTUN PRÓFA

Ađstođ viđ námsval í tölvustofu

Námsval fyrir haustönn 2016

Námsval fyrir haustönn 2016

Auglýsing um jöfnunarstyrk

Nćst á skóladagatalinu

Í brennidepli

 • Fyrirmynd í námi fullorđinna 2015

  Fyrirmynd í námi fullorđinna 2015

  Dragan Pavlíca, ţjónustuliđi í VMA, veitti sl. mánudag viđurkenningu á ársfundi Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins sem „fyrirmynd 2015 í námi fullorđinna“. Dragan var einn fjögurra einstaklinga víđsvegar um land sem fengu slíka viđurkenningu, en hún er í senn í formi heiđurs, hvatningar og spjaldtölvu. Hann fór á sínum tíma í gegnum raunfćrnimat hjá SÍMEY og settist ţar síđan á skólabekk og hefur nú tekiđ upp ţráđinn í meistaraskólanum og er ađ lćra ađ verđa málarameistari. SÍMEY tilnefndi Dragan til ţessarar viđurkenningar.

 • Halldór Logi Íslandsmeistari í brasilísku jiu jitsu

  Halldór Logi Íslandsmeistari í brasilísku jiu jitsu

  Halldór Logi Valsson, tvítugur nemandi á íţrótta- og lýđheilsubraut VMA, glímdi til Íslandsmeistaratitils í +100,5 kg flokki í brasilísku jiu jitsu (BJJ) um síđustu helgi. Hann hóf ađ ćfa ţessa íţrótt af krafti áriđ 2012 og er ţegar kominn í fremstu röđ, eins og Íslandsmeistaratitillinn stađfestir. Ţađ vakti athygli fréttamanns RÚV á Íslandsmeistaramótinu ađ Halldór Logi nýtti pásur milli glíma til ţess ađ lesa Egilssögu fyrir íslenskupróf í VMA, sem hann fór í sl. mánudag. Hér má sjá umfjöllun RÚV - sjá 6.20 mín.

 • Rafvirkjun ekkert frekar fyrir stráka en stelpur

  Rafvirkjun ekkert frekar fyrir stráka en stelpur

  Lilja Hólm Jóhannsdóttir er ţrítugur Akureyringur og stundar nám í grunndeild rafiđna í VMA. Hún hóf ţar nám fyrir rösku ári, haustiđ 2014, og er ţví á ţriđju önn. Hún lýkur grunndeildinni í vor og ađ henni lokinni er stefna Lilju ađ halda áfram og ljúka námi í rafvirkjun.

Lífiđ í VMA

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00