Fara í efni  

Inna

Hvað er Inna?

  • Inna er kennslu- og umsjónarkerfi VMA
  • Nemendur sækja um nám í gegnum umsóknavef Innu (menntagatt.is)
  • Inna heldur utan um námsbrautir og námsgreinar
  • Inna heldur utan um námsframvindu nemenda, einkunnir og viðveru

Upplýsingar í Innu fyrir nemendur og forráðamenn:

  • Námsframvinda
  • Valfög
  • Fjarvistarskráningar
  • Einkunnir
  • Nemendalistar fyrir þá hópa sem nemendur eru í
  • Stundatöflur
  • Próftöflur
  • Miðannarmat
  • Námsgagnalisti
  • Heimavinna og verkefnaskil

Frekari upplýsingar um Innu 

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.