Fara í efni

Gæðahandbók

Gæðahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri byggist á ISO 9001 stjórnunarkerfisstaðlinum. Hún lýsir stjórnskipulagi skólans ásamt þeim ferlum, auðlindum og skjalfestingu sem notuð er til að uppfylla gæðamarkmið skólans.  

00 Innihald (INN-skjöl)

INN-001 Innihald gæðahandbókar
INN-002 Skrár á pappírsformi
INN-003 Geymslustaðir fyrir skrár á tölvutæku formi
INN-004 Hugtök og skilgreiningar

01 Stjórnskipulag og stefna (STS-skjöl)

STS-001 Inngangur
STS-002 Gildi, markmið og stefna
STS-003 Gildissvið
STS-004 Abyrgð og valddreifing
STS-005 Stjórnskipulag - skipurit
STS-006 Gæðaráð
STS-007 Lög og reglur
STS-008 Stjórnun gæðakerfisins
STS-009 Vörpun gæðastjórnunarkerfis
STS-010 Starfsreglur skólanefndar
STS-011 Ferlisyfirlit

02 Starfslýsingar (STL-skjöl)

STL-002 Aðstoðarskólameistari
STL-003 Áfangastjóri
STL-046 Bókavörður
STL-040 Bókhalds- og innheimtufulltrúi
STL-021 Brautarstjóri bíliðngreina
STL-012 Brautarstjóri byggingadeildar
STL-041 Brautarstjóri háriðngreina
STL-017 Brautarstjóri hönnunar- og textilskjörsviðs
STL-018 Brautarstjóri matvælabrautar
STL-013 Brautarstjóri málmiðna
STL-016 Brautarstjóri myndlistarkjörsviðs
STL-014 Brautarstjóri rafiðngreina
STL-019 Brautarstjóri sjúkraliðabrautar
STL-011 Brautarstjóri starfsbrautar
STL-015 Brautarstjóri vélstjórnar
STL-028 Fagstjóri ensku
STL-023 Fagstjóri erlendra tungumála
STL-029 Fagstjóri lífsleikni
STL-022 Fagstjóri íslensku
STL-027 Fagstjóri íþróttagreina
STL-026 Fagstjóri raungreina
STL-025 Fagstjóri samfélagsgreina
STL-024 Fagstjóri stærðfræði
STL-020 Fagstjóri viðskipta og hagfræðigreina
STL-045 Forstöðumaður bókasafns
STL-033 Forvarnarfulltrúi 
STL-0001 Gæða- og verkefnastjóri
STL-038 Kennari
STL-0002 Mannauðsstjóri
STL-031 Náms- og starfsráðgjafi
STL-004 Rekstrar- og fjármálastjóri
STL-050 Skólafulltrúi I
STL-051 Skólafulltrúi II
STL-001 Skólameistari
STL-048 Stundakennari
STL-008 Sviðsstjóri starfsbrautar og brautabrúar
STL-007 Sviðsstjóri stúdentsprófsbrauta og sjúkraliðanáms
STL-006 Sviðsstjóri verk- og fjarnáms
STL-030 Stuðningsfulltrúi
STL-043 Umsjónarmaður fasteigna
STL-047 Umsjón med erlendum samskiptum
STL-037 Umsjónarkennari
STL-049 Umsjónarkennari starfsbraut
STL-099 Verkefnastjóri
STL-034 Viðburðastjóri
STL-053 Þjónustuliði I
STL-054 Þjónustuliði II

03 Áfangalýsingar

Hér má finna allar áfangalýsingar

05 Verklagsreglur (VKL-skjöl)

Ábyrgð stjórnenda

VKL-101 Stjórnun gæðamála
VKL-102 Vinnureglur gæðaráðs
VKL-103 Samskipti útávið
VKL-104 Skjalastýring
VKL-105 Stýring skjala í gæðakerfi
VKL-106 Heildarstjórnun náms

Stjórnun Auðlinda

VKL-201 Skipulagning kennslu og áfanga
VKL-202 Umsóknir og innritun nemenda
VKL-203 Leiðbeining nemenda
VKL-204 Námsval
VKL-205 Útskrift nemenda og útgáfa prófskírteina
VKL-206 Frammistaða og endurmenntun starfsmanna
VKL-207 Ráðning, móttaka og ákvörðun launa starfsmanna
VKL-208 Innkaup og endurnýjun á tækjum og búnaði
VKL-211 Gerð ársáætlunar
VKL-212 Stýrt viðhald á tækjum og búnaði
VKL-214 Innkaup
VKL-215 Rekstur og viðhald húsnæðis og búnaðar

Kennsla - próf

VKL-302 Hönnun og umbót áfanga og námsbrauta
VKL-305 Endurnýjun kennsluefnis
VKL-306 Námsmat og færsla einkunna

Rýni, mat og úrbætur

VKL- 401 Rýni stjórnenda
VKL- 402 Kennslu- og áfangamat
VKL- 403 Innri úttektir
VKL- 404 Ábendingar, kvartanir og umbætur
VKL- 407 Þróunar- og samstarfsverkefni

 

06 Vinnulýsingar (VNL- skjöl)

VNL-101 Sérúrræði í prófum
VNL-102 Útgáfa ferilbókar
VNL-103 Undanþága frá einstökum námsgreinum
VNL-104 Skil á námsmatsgögnum
VNL-110 Skilyrði fyrir einingum vegna félagsstarfa og samstarfsverkefna
VNL-111 Prófstjórn
VNL-115 Starfslok
VNL-117 Kynningardagur
VNL-119 Móttaka nýnema og forráðamanna við upphaf skólaárs
VNL-120 Móttaka nýrra nemenda

07 Leiðbeiningar, spjöld og minnislistar (LSM-skjöl)

LSM-001 Leiðbeiningar til kennara á próftíma
LSM-002 Próf í sérstofum
LSM-005 Prófareglur
LSM-008 Leiðbeiningar um innri úttektir
LSM-010 Leiðbeiningar vegna niðurfellingu einingagjalds í fjarnámi

08 Gátlistar og eyðublöð (GÁT og EB - skjöl)

Eyðublöð
EB-001 Fundargerð
EB-002 Forsíða prófa

Gæðakerfið

GÁT-001 Rýni stjórnenda (niðurstöður)
GÁT-002 Áætlun fyrir innri úttektir
GÁT-003 Frávika og úrbótaskýrsla
GÁT-004 Skýrsluyfirlit
GÁT-005 Gátlisti fyrir innri úttekt
GÁT-006 Frábrigði - ábendingar - kvartanir og umbætur
GÁT-037 Verkefnalisti stjórnenda
GÁT-028 Áætlun um innra mat (sjálfsmat)

Kennsla

GÁT-038 Gerð námsmatsþátta
GÁT-043 Skilablað áfangaskýrsla (önn)
GÁT-045 Námsáætlun (form)
GÁT-007 Skilablað námsáætlana
GÁT-008 Áfangaskýrsla kennara
GÁT-035 Skilablað námsmatsgagna
GÁT-048 Skilablað GÁT-037 Gerð námsmatsþátta
GÁT-018 Frábrigði - framvindumat eða áfangaskýrslur
GÁT-020 Framvindumat
GÁT-022 Útskrift áfanga
GÁT-071 Lokaprófsyfirlit

Nemendur

GÁT-019 Úrsögn úr skóla
GÁT-025 Úrsögn úr áfanga (grænn miði)
GÁT-039 Brot á prófhaldi
GÁT-073 Námsval - yfirferð

Skólastarf

GÁT-026 Undirbúningur fyrir útskriftarathöfn
GÁT-023 Hönnun og umbót námsbrauta
GÁT-056 Kennslumat námskeiða
GÁT-031 Hönnun og umbót áfanga

Mannauður

GÁT-010 Starfsmannasamtal form
GÁT-049 Endurmenntunaráætlun (ártal/skólaár)
GÁT-030 Ráðning starfsmanna
GÁT-017 Nýir starfsmenn (gátlisti)
GÁT-061 Tímabundið leyfi starfsmanna
GÁT-064 Afleysing fyrir kennara v/veikinda
GÁT-066 Starfslok (gátlisti)

Fjármál

GÁT-032 Innkaup og endurnýjun á tækjum og búnaði

Rekstur húsnæðis

GÁT-047 Vikuleg skýrsla umsjónarmanns fasteigna
GÁT-014 Viðhald húsnæðis
GÁT-015 Viðhald búnaðar og tækja
GÁT-033 Meiriháttar viðhald á tækjum og búnaði

09 Skjöl fyrir matvælasvið

GÁT-050 Eftirlit með hitamælum í kæli- og frystigeymslu á matvælabraut
GÁT-053 Mánaðarleg skýrsla yfir gasrofa
GÁT-054 Vikuleg skýrsla yfir þrif á húsnæði matvælasviðs
GÁT-027 Mánaðarleg skýrsla um kæli og frysti
VNL-108 Eftirlit með hitamælum í kæli- og frystigeymslu á matvælabraut
VKL-213 Eftirlit með búnaði á matvælasviði

Við uppsetningu á Gæðahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri var Rekstrarhandbók Fjöltækniskóla Íslands höfð til fyrirmyndar. VMA færir skólameistara og starfsfólki Fjöltækniskóla Íslands bestu þakkir fyrir aðstoðina.

Gæða- og verkefnastjóri heldur utan um gæðahandbók skólans. Verið er að yfirfæra gæðahandbókina í nýtt kerfi og því einhver skjöl sem ekki opnast.

Getum við bætt efni síðunnar?