Fara í efni

STÆF1FR02 - Stærðfræði daglegs lífs með áherslu á form og rúmfræði

form, rúmfræði

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum verður unnið með grunnþætti stærðfræðinnar og rúmfræði. Skoðuð verða helstu form og hugtök úr rúmfræði.

Þekkingarviðmið

  • helstu hugtökum rúmfræðinnar

Leikniviðmið

  • þekkja helstu form, hring, ferning, ferhyrning, marghyrninga

Hæfnisviðmið

  • nota hugtök og aðferðir rúmfræðinnar til að útskýra hversdagslega fyrirbæri
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?