Fara í efni

FÉLA3NO05 - Norðurslóðarfræði

Norðurslóðir, lífshættir, náttúruauðlindir

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Í áfanganum er fjallað um náttúruauðlindir og lífshætti, umhverfismál og áhrifa hlýnunar jarðar á líf fólks á Norðurslóðum. Hvernig og af hverju Norðurskautsráðið varð til og hvernig það virkar bæði innan vísindaheimsins og meðal ríkisstjórna landanna fyrir utan mikilvægi þekkingu innfæddra ábúenda Norðurskautsins.

Þekkingarviðmið

  • hvað Norðurslóðir eru
  • hvaða fólk býr á Norðurslóðum
  • hvað einkennir hvert af þeim átta löndum sem tilheyra Norðurslóðum
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?