Fara í efni

HREY1LE01 - Íþróttir með áherslu á leiki

leikir, samvinna

Einingafjöldi: 1
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að nemendur njóti fjölbreyttrar hreyfingar í margvíslegum leikjum. Unnið er með styrkleika nemenda sem og að efla skynþroska, samvinnu og félagsfærni.

Þekkingarviðmið

  • eigin leikni og færni við leik og störf

Leikniviðmið

  • hafa gaman af því að hreyfa sig

Hæfnisviðmið

  • nýta leiki til félagslegra samskipta og samvinnu
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?