Fara í efni

ÍSLE1KS02 - Íslenska með áherslu á íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsþætti

kvikmyndir, sjónvarpsþættir

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í áfanganum er unnið með alla þætti íslenskunnar; tjáningu, læsi, hlustun og ritun. Íslenskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum er fléttað saman við önnur viðfangsefni.

Þekkingarviðmið

  • fjölbreytileika íslenskrar kvikmynda- og sjónvarpsdagskrárgerðar

Leikniviðmið

  • gera greinarmun á fræðsluefni og öðru efni sem hugsað er til dægrastyttingar

Hæfnisviðmið

  • njóta íslensks kvikmynda- og sjónvarpsefnis
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?