Fara í efni

TRÉS1FA02 - Trésmíðar með áherslu á smíði gagnlegra muna

fjölbreyttar aðferðir

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Áfanginn miðar að því að nemandinn öðlist leikni í smíði gagnlegra muna. Nemandinn kynnist fjölbreyttum aðferðum sem notaðar eru við ýmiskonar handverk tengd smíðum. Farið yfir helstu öryggisatriði sem snúa að vinnu á smíðaverkstæði.

Þekkingarviðmið

  • umgengni og notkun á rafmagnshandverkfærum og öðrum handverkfærum
  • helstu öryggisþáttum, vinnuaðstöðu og vinnumhverfi

Leikniviðmið

  • nota mismunandi tegundir verkfæra, véla og efna
  • nota áhöld til mælinga og uppmerkinga

Hæfnisviðmið

  • smíða hluti í samráði við kennara eða að eigin vali og eftir bestu getu
Nánari upplýsingar á námskrá.is
Getum við bætt efni síðunnar?